Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2016 10:00 Nathan Aké potar boltanum yfir línuna og tryggir Bournemouth öll stigin. vísir/getty Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær.Liverpool komst tvívegis tveimur mörkum yfir gegn Bournemouth en tapaði samt, 4-3. Liverpool var 0-2 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Saidos Mané og Divocks Origi. Callum Wilson minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 56. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Emre Can þriðja mark Liverpool með góðu skoti. Á 72. mínútu var James Milner bókstaflega hársbreidd frá því að koma Liverpool í 1-4 en marklínutæknin sýndi að boltinn var millimetrum frá því að vera allur inni eftir hornspyrnu Milners. Þetta reyndist vera snúningspunkturinn í leiknum. Varamaðurinn Ryan Fraser minnkaði muninn í 2-3 á 76. mínútu og tveimur mínútum síðar sendi hann boltann á Steve Cook sem jafnaði metin. Það var svo annar varnarmaður, Nathan Aké, sem skoraði sigurmark Bournemouth á 93. mínútu.Leighton Baines skorar úr vítaspyrnunni og tryggir Everton stig.vísir/gettyMan Utd missti einnig niður góða stöðu gegn Everton á útivelli. Niðurstaðan 1-1 jafntefli. Zlatan Ibrahimovic kom Man Utd yfir á 42. mínútu þegar hann nýtti sér skógarferð Maarten Stekelenburg, markvarðar Everton. Maraoune Fellaini reyndist svo örlagavaldurinn á sínum gamla heimavelli. José Mourinho setti hann inná á 85. mínútu og fjórum mínútum síðar braut Fellaini klaufalega á Idrissa Gueye innan vítateigs og Michael Oliver, dómari leiksins, benti á punktinn. Leighton Baines skoraði úr vítinu og tryggði Everton stig.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.Bournemouth 4-3 Liverpool Everton 1-1 Man Utd Enski boltinn Tengdar fréttir Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4. desember 2016 23:30 Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4. desember 2016 18:31 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4. desember 2016 06:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær.Liverpool komst tvívegis tveimur mörkum yfir gegn Bournemouth en tapaði samt, 4-3. Liverpool var 0-2 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Saidos Mané og Divocks Origi. Callum Wilson minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 56. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Emre Can þriðja mark Liverpool með góðu skoti. Á 72. mínútu var James Milner bókstaflega hársbreidd frá því að koma Liverpool í 1-4 en marklínutæknin sýndi að boltinn var millimetrum frá því að vera allur inni eftir hornspyrnu Milners. Þetta reyndist vera snúningspunkturinn í leiknum. Varamaðurinn Ryan Fraser minnkaði muninn í 2-3 á 76. mínútu og tveimur mínútum síðar sendi hann boltann á Steve Cook sem jafnaði metin. Það var svo annar varnarmaður, Nathan Aké, sem skoraði sigurmark Bournemouth á 93. mínútu.Leighton Baines skorar úr vítaspyrnunni og tryggir Everton stig.vísir/gettyMan Utd missti einnig niður góða stöðu gegn Everton á útivelli. Niðurstaðan 1-1 jafntefli. Zlatan Ibrahimovic kom Man Utd yfir á 42. mínútu þegar hann nýtti sér skógarferð Maarten Stekelenburg, markvarðar Everton. Maraoune Fellaini reyndist svo örlagavaldurinn á sínum gamla heimavelli. José Mourinho setti hann inná á 85. mínútu og fjórum mínútum síðar braut Fellaini klaufalega á Idrissa Gueye innan vítateigs og Michael Oliver, dómari leiksins, benti á punktinn. Leighton Baines skoraði úr vítinu og tryggði Everton stig.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.Bournemouth 4-3 Liverpool Everton 1-1 Man Utd
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4. desember 2016 23:30 Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4. desember 2016 18:31 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4. desember 2016 06:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4. desember 2016 23:30
Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4. desember 2016 18:31
Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15
Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4. desember 2016 06:00