Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 08:00 Roberto Firmino er líklega ekki á leiðinni til Arsenal. vísir/getty Roberto Firmino, framherji Liverpool, er með riftunarverð í samingi sínum sem er 82 milljónir punda. Það þýðir að ef eitthvað lið er tilbúið að borga svo mikið fyrir Brasilíumanninn getur Liverpool ekki hafnað tilboðinu. Það er ef liðið heitir ekki Arsenal. Samkvæmt frétt Le Soir upp úr nýjasta gagnalekanum í fótboltaheiminum kemur fram að Firmino er með klásúlu inn í klásúlunni þar sem stendur að Arsenal sé undanskilið riftunarverðinu. Liverpool getur því hafnað öllum tilboðum Arsenal í Brassann. Því er haldið fram að forráðamenn Liverpool séu að hálfpartinn að „hefna“ sín á Skyttunum eftir að Arsenal gerði 40 milljóna punda tilboð og reyndar einu pundi betur í úrúgvæska framherjann Luis Suárez árið 2013. Það tilboð fór ekki vel í menn á Anfield en eins og frægt er tísti Jown W. Henry, einn eiganda Liverpool: „Hvað eru þeir að reykja þarna á Emirates?“ Roberto Firmino hefur farið á kostum á tímabilinu eins og svo margir leikmenn Liverppol en hann er búinn að skora fimm mörk og leggja upp önnur þrjú í fyrstu þrettán umferðunum. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Roberto Firmino, framherji Liverpool, er með riftunarverð í samingi sínum sem er 82 milljónir punda. Það þýðir að ef eitthvað lið er tilbúið að borga svo mikið fyrir Brasilíumanninn getur Liverpool ekki hafnað tilboðinu. Það er ef liðið heitir ekki Arsenal. Samkvæmt frétt Le Soir upp úr nýjasta gagnalekanum í fótboltaheiminum kemur fram að Firmino er með klásúlu inn í klásúlunni þar sem stendur að Arsenal sé undanskilið riftunarverðinu. Liverpool getur því hafnað öllum tilboðum Arsenal í Brassann. Því er haldið fram að forráðamenn Liverpool séu að hálfpartinn að „hefna“ sín á Skyttunum eftir að Arsenal gerði 40 milljóna punda tilboð og reyndar einu pundi betur í úrúgvæska framherjann Luis Suárez árið 2013. Það tilboð fór ekki vel í menn á Anfield en eins og frægt er tísti Jown W. Henry, einn eiganda Liverpool: „Hvað eru þeir að reykja þarna á Emirates?“ Roberto Firmino hefur farið á kostum á tímabilinu eins og svo margir leikmenn Liverppol en hann er búinn að skora fimm mörk og leggja upp önnur þrjú í fyrstu þrettán umferðunum.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira