Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2016 11:09 Eiður Smári og Ronaldinho voru samherjar hjá Barcelona en spila líklega ekki saman hjá Chapecoense. vísir/getty Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00
Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30