Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 18:15 West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. Liverpool er áfram í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea. West Ham er hins vegar komið upp úr fallsæti. Hamrarnir eru þó enn í harðri fallbaráttu. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og Adam Lallana kom Rauða hernum yfir strax á 5. mínútu. Þetta var fimmta mark enska landsliðsmannsins í deildinni í vetur. West Ham brotnaði ekki við mótlætið og Dimitri Payet jafnaði metin á 27. mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Loris Karius átti slakan leik gegn Bournemouth um síðustu helgi og hann leit ekki vel út í markinu sem Payet skoraði í dag. Sex mínútum fyrir hálfleik kom Michail Antonio West Ham svo yfir eftir klaufagang Joels Matip í vörn Liverpool. Antonio er búinn að skora sjö mörk í deildinni en þetta var það fyrsta sem hann skorar með fótunum. Fyrstu sex mörkin voru öll með skalla. Staðan var 1-2 í hálfleik. Liverpool byrjaði seinni hálfleikinn eins og þann fyrri og á 48. mínútu jafnaði Divock Origi metin eftir að Darren Randolph, markvörður West Ham, missti boltann klaufalega frá sér. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. Liverpool er áfram í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea. West Ham er hins vegar komið upp úr fallsæti. Hamrarnir eru þó enn í harðri fallbaráttu. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og Adam Lallana kom Rauða hernum yfir strax á 5. mínútu. Þetta var fimmta mark enska landsliðsmannsins í deildinni í vetur. West Ham brotnaði ekki við mótlætið og Dimitri Payet jafnaði metin á 27. mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Loris Karius átti slakan leik gegn Bournemouth um síðustu helgi og hann leit ekki vel út í markinu sem Payet skoraði í dag. Sex mínútum fyrir hálfleik kom Michail Antonio West Ham svo yfir eftir klaufagang Joels Matip í vörn Liverpool. Antonio er búinn að skora sjö mörk í deildinni en þetta var það fyrsta sem hann skorar með fótunum. Fyrstu sex mörkin voru öll með skalla. Staðan var 1-2 í hálfleik. Liverpool byrjaði seinni hálfleikinn eins og þann fyrri og á 48. mínútu jafnaði Divock Origi metin eftir að Darren Randolph, markvörður West Ham, missti boltann klaufalega frá sér. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 2-2 jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira