Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. nóvember 2016 23:15 Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, virðist hafa dregið úr andstöðu sinni við baráttuna gegn hlýnun jarðar. Hann segist nú vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum. Þetta kom fram í máli Donald Trump á fundi með blaðamönnum New York Times í dag, fundi sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu. Trump hefur á undanförnum dögum ítrekað gagnrýnt fréttaflutning blaðsins fyrir fréttir Segja má að sigur Trump í forsetakosningunum hafi boðað váleg tíðindi í baráttunni gegn loftsmálum sé miðað við það sem Trump sagði í aðdraganda kosninganna. Hann sagði ítrekað að hann myndi draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu um aðgerðir í loftslagsmálum.Sjá einnig:Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálumSpurður hvort að hann myndi standa við þetta loforð sitt ávirtist Trump ekki vera jafn afdráttarlaus í afstöðu sinni til samkomulagsins. „Ég er að skoða það vel og vandlega. Ég hef opinn huga fyrir samkomulaginu,“ sagði Trump sem bætti þó við að hann vildi fá að sjá hvaða samkomulagið myndi kosta bandarísk fyrirtæki og hvaða áhrif það myndi hafa á samkeppnishæfni þeirra. Árið 2012 sagði Trump að hlýnun jarðar væri ekkert nema samsæri runnið undan rifjum Kínverja en hann virðist nú trúa því að maðurinn hafi haft áhrif á hlýnun jarðar „Það eru einhver tengsl þarna á milli,“ sagði Trump. „Það er eitthvað en óvíst hversu mikið.“ Trump fór um víðan völl á fundi sínum með New York Times og virtist draga úr afstöðu sinni í mörgum málum sem þóttu umdeild í kosningabaráttunni.Frásögn New York Times af fundinum má lesa hér. Donald Trump Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, virðist hafa dregið úr andstöðu sinni við baráttuna gegn hlýnun jarðar. Hann segist nú vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum. Þetta kom fram í máli Donald Trump á fundi með blaðamönnum New York Times í dag, fundi sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu. Trump hefur á undanförnum dögum ítrekað gagnrýnt fréttaflutning blaðsins fyrir fréttir Segja má að sigur Trump í forsetakosningunum hafi boðað váleg tíðindi í baráttunni gegn loftsmálum sé miðað við það sem Trump sagði í aðdraganda kosninganna. Hann sagði ítrekað að hann myndi draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu um aðgerðir í loftslagsmálum.Sjá einnig:Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálumSpurður hvort að hann myndi standa við þetta loforð sitt ávirtist Trump ekki vera jafn afdráttarlaus í afstöðu sinni til samkomulagsins. „Ég er að skoða það vel og vandlega. Ég hef opinn huga fyrir samkomulaginu,“ sagði Trump sem bætti þó við að hann vildi fá að sjá hvaða samkomulagið myndi kosta bandarísk fyrirtæki og hvaða áhrif það myndi hafa á samkeppnishæfni þeirra. Árið 2012 sagði Trump að hlýnun jarðar væri ekkert nema samsæri runnið undan rifjum Kínverja en hann virðist nú trúa því að maðurinn hafi haft áhrif á hlýnun jarðar „Það eru einhver tengsl þarna á milli,“ sagði Trump. „Það er eitthvað en óvíst hversu mikið.“ Trump fór um víðan völl á fundi sínum með New York Times og virtist draga úr afstöðu sinni í mörgum málum sem þóttu umdeild í kosningabaráttunni.Frásögn New York Times af fundinum má lesa hér.
Donald Trump Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07