Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. nóvember 2016 23:15 Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, virðist hafa dregið úr andstöðu sinni við baráttuna gegn hlýnun jarðar. Hann segist nú vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum. Þetta kom fram í máli Donald Trump á fundi með blaðamönnum New York Times í dag, fundi sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu. Trump hefur á undanförnum dögum ítrekað gagnrýnt fréttaflutning blaðsins fyrir fréttir Segja má að sigur Trump í forsetakosningunum hafi boðað váleg tíðindi í baráttunni gegn loftsmálum sé miðað við það sem Trump sagði í aðdraganda kosninganna. Hann sagði ítrekað að hann myndi draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu um aðgerðir í loftslagsmálum.Sjá einnig:Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálumSpurður hvort að hann myndi standa við þetta loforð sitt ávirtist Trump ekki vera jafn afdráttarlaus í afstöðu sinni til samkomulagsins. „Ég er að skoða það vel og vandlega. Ég hef opinn huga fyrir samkomulaginu,“ sagði Trump sem bætti þó við að hann vildi fá að sjá hvaða samkomulagið myndi kosta bandarísk fyrirtæki og hvaða áhrif það myndi hafa á samkeppnishæfni þeirra. Árið 2012 sagði Trump að hlýnun jarðar væri ekkert nema samsæri runnið undan rifjum Kínverja en hann virðist nú trúa því að maðurinn hafi haft áhrif á hlýnun jarðar „Það eru einhver tengsl þarna á milli,“ sagði Trump. „Það er eitthvað en óvíst hversu mikið.“ Trump fór um víðan völl á fundi sínum með New York Times og virtist draga úr afstöðu sinni í mörgum málum sem þóttu umdeild í kosningabaráttunni.Frásögn New York Times af fundinum má lesa hér. Donald Trump Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, virðist hafa dregið úr andstöðu sinni við baráttuna gegn hlýnun jarðar. Hann segist nú vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum. Þetta kom fram í máli Donald Trump á fundi með blaðamönnum New York Times í dag, fundi sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu. Trump hefur á undanförnum dögum ítrekað gagnrýnt fréttaflutning blaðsins fyrir fréttir Segja má að sigur Trump í forsetakosningunum hafi boðað váleg tíðindi í baráttunni gegn loftsmálum sé miðað við það sem Trump sagði í aðdraganda kosninganna. Hann sagði ítrekað að hann myndi draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu um aðgerðir í loftslagsmálum.Sjá einnig:Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálumSpurður hvort að hann myndi standa við þetta loforð sitt ávirtist Trump ekki vera jafn afdráttarlaus í afstöðu sinni til samkomulagsins. „Ég er að skoða það vel og vandlega. Ég hef opinn huga fyrir samkomulaginu,“ sagði Trump sem bætti þó við að hann vildi fá að sjá hvaða samkomulagið myndi kosta bandarísk fyrirtæki og hvaða áhrif það myndi hafa á samkeppnishæfni þeirra. Árið 2012 sagði Trump að hlýnun jarðar væri ekkert nema samsæri runnið undan rifjum Kínverja en hann virðist nú trúa því að maðurinn hafi haft áhrif á hlýnun jarðar „Það eru einhver tengsl þarna á milli,“ sagði Trump. „Það er eitthvað en óvíst hversu mikið.“ Trump fór um víðan völl á fundi sínum með New York Times og virtist draga úr afstöðu sinni í mörgum málum sem þóttu umdeild í kosningabaráttunni.Frásögn New York Times af fundinum má lesa hér.
Donald Trump Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07