Þetta eru mennirnir sem hafa tekið fleiri horn en Gylfi í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Aðeins þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa tekið fleiri hornspyrnur en Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur tekið 37 hornspyrnur fyrir Swansea-liðið það sem af er tímabilinu eða yfir þrjár í leik. Það eru bara þrír sem hafa tekið fleiri hornspyrnur en það eru Jason Puncheon, Dimitri Payet og Robert Snodgrass. Gylfi hefur eins og er tveggja hornspyrnu forskot á Danann hjá Christian Eriksen hjá Tottenham og Spánverjann David Silva hjá Manchester City. Gylfi Þór er spyrnumaður góður og skapar ávallt hættu í hornspyrnum sínum. Gylfi nálgast líka 400. hornspyrnu sína í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur alls tekið 394 hornspyrnur sem kemur honum upp í 24. sæti yfir þá leikmenn sem hafa tekið flest horn síðan að enska úrvalsdeildin fór að taka það saman tímabilið 2006 til 2007. Efstur á þeim lista er Liverpool-maðurinn Steven Gerrard sem tók alls 901 hornspyrnu á þessum tímabilum sínum frá árinu 2006. Annar er Stewart Downing með 872 hornspyrnur teknar.Flestar teknar hornspyrnur í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar: 1. Jason Puncheon, Crystal Palace 49 2. Dimitri Payet, West Ham United 47 3. Robert Snodgrass, Hull City 40 4. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 37 5. Christian Eriksen, Tottenham Hotspur 35 5. Kevin Mirallas, Everton 35 5. David Silva, Manchester City 35 8. Willian, Chelsea 34 9. Kevin De Bruynem Manchester City 32 9. Mesut Özil, Arsenal 32 11. Jordan Henderson, Liverpool 28 12. Dusan Tadic, Southampton 27 13. Santiago Cazorla, Arsenal 26 13. Xherdan Shaqiri, Stoke City 26 13. Son Heung-Min, Tottenham Hotspur 26 16. Juan Mata, Manchester United 25 17. Daley Blind, Manchester United 23 18. Marc Albrighton Leicester City 22 19. Steven Davis, Southampton 21 20. Stewart Downing, Southampton 20 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Aðeins þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa tekið fleiri hornspyrnur en Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur tekið 37 hornspyrnur fyrir Swansea-liðið það sem af er tímabilinu eða yfir þrjár í leik. Það eru bara þrír sem hafa tekið fleiri hornspyrnur en það eru Jason Puncheon, Dimitri Payet og Robert Snodgrass. Gylfi hefur eins og er tveggja hornspyrnu forskot á Danann hjá Christian Eriksen hjá Tottenham og Spánverjann David Silva hjá Manchester City. Gylfi Þór er spyrnumaður góður og skapar ávallt hættu í hornspyrnum sínum. Gylfi nálgast líka 400. hornspyrnu sína í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur alls tekið 394 hornspyrnur sem kemur honum upp í 24. sæti yfir þá leikmenn sem hafa tekið flest horn síðan að enska úrvalsdeildin fór að taka það saman tímabilið 2006 til 2007. Efstur á þeim lista er Liverpool-maðurinn Steven Gerrard sem tók alls 901 hornspyrnu á þessum tímabilum sínum frá árinu 2006. Annar er Stewart Downing með 872 hornspyrnur teknar.Flestar teknar hornspyrnur í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar: 1. Jason Puncheon, Crystal Palace 49 2. Dimitri Payet, West Ham United 47 3. Robert Snodgrass, Hull City 40 4. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City 37 5. Christian Eriksen, Tottenham Hotspur 35 5. Kevin Mirallas, Everton 35 5. David Silva, Manchester City 35 8. Willian, Chelsea 34 9. Kevin De Bruynem Manchester City 32 9. Mesut Özil, Arsenal 32 11. Jordan Henderson, Liverpool 28 12. Dusan Tadic, Southampton 27 13. Santiago Cazorla, Arsenal 26 13. Xherdan Shaqiri, Stoke City 26 13. Son Heung-Min, Tottenham Hotspur 26 16. Juan Mata, Manchester United 25 17. Daley Blind, Manchester United 23 18. Marc Albrighton Leicester City 22 19. Steven Davis, Southampton 21 20. Stewart Downing, Southampton 20
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira