Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2016 18:21 Mourinho röltir upp í stúku. vísir/getty Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Mourinho snöggreiddist þegar dómari leiksins, Jon Moss, gaf Paul Pogba gula spjaldið fyrir leikaraskap og lét reiði sína bitna á nálægum vatnsbrúsa.Moss brást snögglega við og sendi Mourinho upp í stúku. Þetta var önnur brottvísun Portúgalans á tímabilinu en hann var einnig sendur upp í stúku fyrir mótmæli í leik gegn Burnley 29. október. Mourinho fékk eins leiks bann þá og er því væntanlega á leið í tveggja leikja bann núna. Mourinho á væntanlega einnig von á vænri sekt en enska knattspyrnusambandið hefur í gegnum tíðina verið duglegt að sekta hann. Það sem af er þessu tímabili hefur hann þurft að greiða 58.000 pund í sektir. Man Utd situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir 13 umferðir. Liðið er 11 stigum á eftir toppliði Chelsea. Man Utd hefur ekki farið jafn illa af stað í deildinni frá tímabilinu 1989-90. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2016 17:45 Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. 28. nóvember 2016 23:15 Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28. nóvember 2016 11:00 United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27. nóvember 2016 18:15 Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Mourinho snöggreiddist þegar dómari leiksins, Jon Moss, gaf Paul Pogba gula spjaldið fyrir leikaraskap og lét reiði sína bitna á nálægum vatnsbrúsa.Moss brást snögglega við og sendi Mourinho upp í stúku. Þetta var önnur brottvísun Portúgalans á tímabilinu en hann var einnig sendur upp í stúku fyrir mótmæli í leik gegn Burnley 29. október. Mourinho fékk eins leiks bann þá og er því væntanlega á leið í tveggja leikja bann núna. Mourinho á væntanlega einnig von á vænri sekt en enska knattspyrnusambandið hefur í gegnum tíðina verið duglegt að sekta hann. Það sem af er þessu tímabili hefur hann þurft að greiða 58.000 pund í sektir. Man Utd situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir 13 umferðir. Liðið er 11 stigum á eftir toppliði Chelsea. Man Utd hefur ekki farið jafn illa af stað í deildinni frá tímabilinu 1989-90.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2016 17:45 Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. 28. nóvember 2016 23:15 Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28. nóvember 2016 11:00 United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27. nóvember 2016 18:15 Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2016 17:45
Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. 28. nóvember 2016 23:15
Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28. nóvember 2016 11:00
United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27. nóvember 2016 18:15
Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28. nóvember 2016 09:30