Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2016 13:59 Uppreisnarmenn á ferð nærri al-Bab. Vísir/AFP Uppreisnarmenn, sem studdir eru af Tyrkjum, undirbúa sig nú fyrir árás á hina mikilvægu borg al-Bab í norðurhluta Sýrlands. Borgin er eins og er í haldi Íslamska ríkisins en uppreisnarmennirnir hafa sótt að borginni um nokkuð skeið. Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi, en með hernámi borgarinnar væru uppreisnarmennirnir og Tyrkir í lykistöðu til að styðja við bakið á uppreisnarmönnum sem enn halda til í Aleppo. Borgin situr einnig á milli yfirráðasvæða Kúrda í norðurhluta landsins og er óttast að sókn uppreisnarmannanna gæti kynnt undir frekari átök á milli þeirra og Kúrda. Hægt er að sjá stöðuna á korti hér. Kúrdarnir standa nú í mikilli sókn að borginni Raqqa, höfuðvígis ISIS, og gætu átök milli þeirra og FSA hægt á eða jafnvel stöðvað sóknina. Meginátök Sýrlands snúa að stjórnarliðum Bashar al-Assad og bandamanna hans í Rússlandi, Íran og Líbanon gegn uppreisnarhópum sem styrktir eru af Tyrklandi, Bandaríkjunum og löndum Arabíuskaga eins og Sádi-Arabíu. Ofan á það eru fjölmargir vígahópar sem starfa jafnvel náið með uppreisnarhópum. Þá hafa Kúrdar lagt undir sig stór svæði í norðurhluta Sýrlands, en Tyrkir og uppreisnarhópar eru mjög á móti auknum umsvifum þeirra. Allar áðurnefndar fylkingar berjast svo gegn Íslamska ríkinu. Mið-Austurlönd Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Uppreisnarmenn, sem studdir eru af Tyrkjum, undirbúa sig nú fyrir árás á hina mikilvægu borg al-Bab í norðurhluta Sýrlands. Borgin er eins og er í haldi Íslamska ríkisins en uppreisnarmennirnir hafa sótt að borginni um nokkuð skeið. Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi, en með hernámi borgarinnar væru uppreisnarmennirnir og Tyrkir í lykistöðu til að styðja við bakið á uppreisnarmönnum sem enn halda til í Aleppo. Borgin situr einnig á milli yfirráðasvæða Kúrda í norðurhluta landsins og er óttast að sókn uppreisnarmannanna gæti kynnt undir frekari átök á milli þeirra og Kúrda. Hægt er að sjá stöðuna á korti hér. Kúrdarnir standa nú í mikilli sókn að borginni Raqqa, höfuðvígis ISIS, og gætu átök milli þeirra og FSA hægt á eða jafnvel stöðvað sóknina. Meginátök Sýrlands snúa að stjórnarliðum Bashar al-Assad og bandamanna hans í Rússlandi, Íran og Líbanon gegn uppreisnarhópum sem styrktir eru af Tyrklandi, Bandaríkjunum og löndum Arabíuskaga eins og Sádi-Arabíu. Ofan á það eru fjölmargir vígahópar sem starfa jafnvel náið með uppreisnarhópum. Þá hafa Kúrdar lagt undir sig stór svæði í norðurhluta Sýrlands, en Tyrkir og uppreisnarhópar eru mjög á móti auknum umsvifum þeirra. Allar áðurnefndar fylkingar berjast svo gegn Íslamska ríkinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira