Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 11:30 Veldu nú þann sem að þér þykir bestur. vísir/afp Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta eftir 6-1 sigur á Watford á heimavelli sínum í gær. Liverpool er það lið sem er búið að skora flest mörk í deildinni og er það að stærstum hluta þremur mönnum að þakka. Framherjatríóið Phillippe Coutinho (5 mörk, 5 stoðsendingar), Roberto Firmino (5 mörk, 5 stoðsendingar) og Sadio Mané (6 mörk, 2 stoðsendingar) er búið að fara á kostum á tímabilinu en allir þrír skoruðu í leiknum í gær. Það skiptir Liverpool engu máli enn sem komið er að liðið er nánast ófært um að halda hreinu en það hefur Liverpol gert aðeins einu sinni á leiktíðinni. Meira að segja í leik eins og í gær þar sem Watford átti varla möguleika tókst gestunum að skora.Í Match of the Day 2 á BBC í gærkvöldi þar sem leikir sunnudagsins voru gerðir upp spurði Mark Chapman, umsjónarmaður þáttarins, sérfræðinga kvöldsins; Alan Shearer og Danny Murphy, fyrrverandi leikmann Liverpool, hver af þessum þremur framherjum er mikilvægastur fyrir Liverpool-liðið. Sadio Mané yfirgefur Liverpool í einn mánuð á nýju ári þegar hann fer með Senegal í Afríkukeppnina en að mati Danny Murphy mun styttri fjarverja einhvers úr tríóinu ekki trufla Liverpool of mikið.„Það mun ekki hafa of mikil áhrif á Liverpool til skemmri tíma því liðið fær mörk úr öllum áttum,“ sagði Murphy. Níu leikmenn eru búnir að skora fyrir Liverpool á leiktíðinni sem er mesti fjöldi í deildinni. „Coutinho er fyrir mér maðurinn sem getur unnið stóru leikina. Hann skorar falleg mörk og hefur auga fyrir fallegum sendingum. Hann hefur líka bætt inn leik og fært hann upp á næsta þrep,“ sagði Murphy. „Við skulum ekki gleyma því að Liverpool er með Daniel Sturridge og Divock Origi hungraða á bekknum. Sturridge sýndi okkur gegn Watford hvað hann getur. Liverpool er möguleika allstaðar í sóknarleiknum,“ sagði Danny Murphy. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildinnar í fótbolta eftir 6-1 sigur á Watford á heimavelli sínum í gær. Liverpool er það lið sem er búið að skora flest mörk í deildinni og er það að stærstum hluta þremur mönnum að þakka. Framherjatríóið Phillippe Coutinho (5 mörk, 5 stoðsendingar), Roberto Firmino (5 mörk, 5 stoðsendingar) og Sadio Mané (6 mörk, 2 stoðsendingar) er búið að fara á kostum á tímabilinu en allir þrír skoruðu í leiknum í gær. Það skiptir Liverpool engu máli enn sem komið er að liðið er nánast ófært um að halda hreinu en það hefur Liverpol gert aðeins einu sinni á leiktíðinni. Meira að segja í leik eins og í gær þar sem Watford átti varla möguleika tókst gestunum að skora.Í Match of the Day 2 á BBC í gærkvöldi þar sem leikir sunnudagsins voru gerðir upp spurði Mark Chapman, umsjónarmaður þáttarins, sérfræðinga kvöldsins; Alan Shearer og Danny Murphy, fyrrverandi leikmann Liverpool, hver af þessum þremur framherjum er mikilvægastur fyrir Liverpool-liðið. Sadio Mané yfirgefur Liverpool í einn mánuð á nýju ári þegar hann fer með Senegal í Afríkukeppnina en að mati Danny Murphy mun styttri fjarverja einhvers úr tríóinu ekki trufla Liverpool of mikið.„Það mun ekki hafa of mikil áhrif á Liverpool til skemmri tíma því liðið fær mörk úr öllum áttum,“ sagði Murphy. Níu leikmenn eru búnir að skora fyrir Liverpool á leiktíðinni sem er mesti fjöldi í deildinni. „Coutinho er fyrir mér maðurinn sem getur unnið stóru leikina. Hann skorar falleg mörk og hefur auga fyrir fallegum sendingum. Hann hefur líka bætt inn leik og fært hann upp á næsta þrep,“ sagði Murphy. „Við skulum ekki gleyma því að Liverpool er með Daniel Sturridge og Divock Origi hungraða á bekknum. Sturridge sýndi okkur gegn Watford hvað hann getur. Liverpool er möguleika allstaðar í sóknarleiknum,“ sagði Danny Murphy.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00 Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7. nóvember 2016 09:00
Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6. nóvember 2016 22:45
Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7. nóvember 2016 08:00
Liverpool rasskellti Watford og komst í toppsætið | Sjáðu mörkin Lærisveinar Jurgen Klopp unnu öruggan 6-1 sigur á Watford á heimavelli í dag en með sigrinum lyfti Liverpool sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir landsleikjahlé. 6. nóvember 2016 16:00