Argentínskur fótboltamaður endaði leikinn í fangelsi eftir Cantona-spark | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 14:00 Sebastian Pol. Vísir/Getty Sebastian Pol þurfti að gista í fangelsi yfir nótt eftir hegðun sína í leik Audax Italiano og Universidad Catolica í úrvalsdeildinni í Síle um helgina. Leikmaðurinn hefur beðist afsökunar en er ekki sloppinn. Atvikið minnti menn á það þegar Eric Cantona brjálaðist fyrir tveimur áratugum síðan. Sebastian Pol missti algjörlega stjórn á sér eftir köll frá áhorfenda í stúkunni, klifraði yfir hátt grindverk og sparkaði í áhorfandann. Sjónvarpsmyndavélar náðu atvikinu en leikmaðurinn náði góðu sparki í brjóstkassa stuðningsmannsins. Stuðningsmaðurinn hélt þó jafnvæginu og stóð áfram í fæturna eftir sparkið. Sebastian Pol var greinilega orðinn mjög pirraður en liðið hans tapaði leiknum 4-1. Það afsakar þó ekki þessa hegðun hans. Pol fékk heldur ekki að fara heim eftir leikinn. Hann var handtekinn, fluttur í burtu í lögreglubíl og gisti í fangaklefa yfir nótt. Atvikið minnti á það þegar Eric Cantona tók eitt gott karatespark á stuðningsmann Crystal Palace í leik með Manchester United árið 1995. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann. Sebastian Pol er örugglega á leiðinni í langt bann auk þess að eiga kæru yfir höfði sér vegna líkamsrásar. Pol má ekki koma nálægt íþróttaviðburðum næstu tuttugu daga og þá eiga forráðamenn úrvalsdeildarinnar í Síle eftir að ákveða sína refsingu. Það er hægt að sjá myndband frá atvikinu hér fyrir neðan sem og þegar Pol er fluttur í burtu í lögreglufylgd.El caótico final entre Universidad Católica y Audax Italiano que terminó con Sebastián Pol agrediendo a un hincha cruzado. pic.twitter.com/1rgm4C3fGo— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por agredir a un hincha cruzado https://t.co/nlcUELK160 pic.twitter.com/X3TMGkGLih— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por Carabineros por infracción a la Ley de Violencia en los Estadios pic.twitter.com/0BhPn7QFXf— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Sebastian Pol þurfti að gista í fangelsi yfir nótt eftir hegðun sína í leik Audax Italiano og Universidad Catolica í úrvalsdeildinni í Síle um helgina. Leikmaðurinn hefur beðist afsökunar en er ekki sloppinn. Atvikið minnti menn á það þegar Eric Cantona brjálaðist fyrir tveimur áratugum síðan. Sebastian Pol missti algjörlega stjórn á sér eftir köll frá áhorfenda í stúkunni, klifraði yfir hátt grindverk og sparkaði í áhorfandann. Sjónvarpsmyndavélar náðu atvikinu en leikmaðurinn náði góðu sparki í brjóstkassa stuðningsmannsins. Stuðningsmaðurinn hélt þó jafnvæginu og stóð áfram í fæturna eftir sparkið. Sebastian Pol var greinilega orðinn mjög pirraður en liðið hans tapaði leiknum 4-1. Það afsakar þó ekki þessa hegðun hans. Pol fékk heldur ekki að fara heim eftir leikinn. Hann var handtekinn, fluttur í burtu í lögreglubíl og gisti í fangaklefa yfir nótt. Atvikið minnti á það þegar Eric Cantona tók eitt gott karatespark á stuðningsmann Crystal Palace í leik með Manchester United árið 1995. Cantona var dæmdur í átta mánaða bann. Sebastian Pol er örugglega á leiðinni í langt bann auk þess að eiga kæru yfir höfði sér vegna líkamsrásar. Pol má ekki koma nálægt íþróttaviðburðum næstu tuttugu daga og þá eiga forráðamenn úrvalsdeildarinnar í Síle eftir að ákveða sína refsingu. Það er hægt að sjá myndband frá atvikinu hér fyrir neðan sem og þegar Pol er fluttur í burtu í lögreglufylgd.El caótico final entre Universidad Católica y Audax Italiano que terminó con Sebastián Pol agrediendo a un hincha cruzado. pic.twitter.com/1rgm4C3fGo— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por agredir a un hincha cruzado https://t.co/nlcUELK160 pic.twitter.com/X3TMGkGLih— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016 [VIDEO] Sebastián Pol fue detenido por Carabineros por infracción a la Ley de Violencia en los Estadios pic.twitter.com/0BhPn7QFXf— Canal del Fútbol (@CDF_cl) October 30, 2016
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira