Klopp: Leyfist mér að segja að mér líki við Ferguson? | Sjáðu blaðamannafundinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2016 16:30 Fyrsta spurningin sem Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, fékk á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Crystal Palace á morgun var um Alex Ferguson. Ferguson sagði nýverið að Klopp hefði haft þau áhrif á Liverpool að liðið væri nú í hópi þeirra sem eiga góðan möguleika á að vinna enska meistaratitilinn - þann fyrsta síðan 1990. Ferguson var sem kunnugt er stjóri Manchester United, erkifjenda Liverpool, í meira en aldarfjórðung og hafði það eitt af aðalmarkmiðum sínum að velta Liverpool úr sessi. Sjá einnig: Sir Alex: Liverpool mjög líklegt til að vinna titilinn „Leyfist mér að segja að mér líki vel við Alex Ferguson,“ sagði Klopp í léttum tón á blaðamannafundinum í dag. „Ég þekkti hann áður en ég tók við þessu starfi og hann er indæl manneskja. Hann gerði það sem hann þurfti að gera fyrir Manchester sem var vitanlega slæmt fyrir Liverpool.“ „Það er þó betra að hann sé að tala vel um Liverpool fremur en illa en þetta hefur þó ekki mikla þýðingu. Þetta truflar okkur ekki né hjálpar okkur.“ Blaðamannafund Klopp má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex: Liverpool mjög líklegt til að vinna titilinn Sir Alex Ferguson er hrifinn af því sem er að gerast hjá Jürgen Klopp og hans gömlu erkifjendum í Liverpool. 27. október 2016 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Fyrsta spurningin sem Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, fékk á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Crystal Palace á morgun var um Alex Ferguson. Ferguson sagði nýverið að Klopp hefði haft þau áhrif á Liverpool að liðið væri nú í hópi þeirra sem eiga góðan möguleika á að vinna enska meistaratitilinn - þann fyrsta síðan 1990. Ferguson var sem kunnugt er stjóri Manchester United, erkifjenda Liverpool, í meira en aldarfjórðung og hafði það eitt af aðalmarkmiðum sínum að velta Liverpool úr sessi. Sjá einnig: Sir Alex: Liverpool mjög líklegt til að vinna titilinn „Leyfist mér að segja að mér líki vel við Alex Ferguson,“ sagði Klopp í léttum tón á blaðamannafundinum í dag. „Ég þekkti hann áður en ég tók við þessu starfi og hann er indæl manneskja. Hann gerði það sem hann þurfti að gera fyrir Manchester sem var vitanlega slæmt fyrir Liverpool.“ „Það er þó betra að hann sé að tala vel um Liverpool fremur en illa en þetta hefur þó ekki mikla þýðingu. Þetta truflar okkur ekki né hjálpar okkur.“ Blaðamannafund Klopp má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex: Liverpool mjög líklegt til að vinna titilinn Sir Alex Ferguson er hrifinn af því sem er að gerast hjá Jürgen Klopp og hans gömlu erkifjendum í Liverpool. 27. október 2016 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Sir Alex: Liverpool mjög líklegt til að vinna titilinn Sir Alex Ferguson er hrifinn af því sem er að gerast hjá Jürgen Klopp og hans gömlu erkifjendum í Liverpool. 27. október 2016 15:45