Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 12:00 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira