Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 20. september 2016 20:22 Guðbjörg gefur eiginhandaráritanir eftir leikinn. vísir/ernir Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þetta var fyrsta markið sem Ísland fékk á sig í undankeppni EM 2017 og þau áttu eftir að verða tvö því Ross skoraði öðru sinni úr vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks. „Þetta var búið að liggja svolítið í loftinu. Auðvitað er alltaf svekkjandi að fá á sig mark en þetta varð ekki þess valdandi að við töpuðum leiknum. Við spiluðum bara ekki nógu vel og töpuðum,“ sagði Guðbjörg sem sagði fyrri hluta fyrri hálfleiks hafa verið slakan hjá íslenska liðinu. „Fyrstu 15 mínúturnar voru hrikalega lélegar. Ég veit ekki hvort við vorum komnar á EM í hausnum en stemmningin fyrir leikinn var góð og við vorum mjög einbeittar. „Því miður áttum við mjög slaka byrjun, það var mikið um feilsendingar og mistök sem við sjáum ekki oft hjá okkur.“ Þrátt fyrir að hafa unnið riðilinn segir Guðbjörg erfitt að gleðjast eftir tapleiki. „Við unnum riðilinn sem var markmiðið. En ég kann ekki sýna uppgerðargleði. Við töpuðum fótboltaleik og það er erfitt að kyngja því. En við áttum ekkert skilið að vinna í dag,“ sagði Guðbjörg að endingu. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þetta var fyrsta markið sem Ísland fékk á sig í undankeppni EM 2017 og þau áttu eftir að verða tvö því Ross skoraði öðru sinni úr vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks. „Þetta var búið að liggja svolítið í loftinu. Auðvitað er alltaf svekkjandi að fá á sig mark en þetta varð ekki þess valdandi að við töpuðum leiknum. Við spiluðum bara ekki nógu vel og töpuðum,“ sagði Guðbjörg sem sagði fyrri hluta fyrri hálfleiks hafa verið slakan hjá íslenska liðinu. „Fyrstu 15 mínúturnar voru hrikalega lélegar. Ég veit ekki hvort við vorum komnar á EM í hausnum en stemmningin fyrir leikinn var góð og við vorum mjög einbeittar. „Því miður áttum við mjög slaka byrjun, það var mikið um feilsendingar og mistök sem við sjáum ekki oft hjá okkur.“ Þrátt fyrir að hafa unnið riðilinn segir Guðbjörg erfitt að gleðjast eftir tapleiki. „Við unnum riðilinn sem var markmiðið. En ég kann ekki sýna uppgerðargleði. Við töpuðum fótboltaleik og það er erfitt að kyngja því. En við áttum ekkert skilið að vinna í dag,“ sagði Guðbjörg að endingu.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10
Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34
Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42
Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26