Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 11:45 Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. Árbæingar eru með 19 stig í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar og þurfa að vinna KR í lokaumferðinni og treysta á að Víkingur Ó. vinni ekki Stjörnuna á sama tíma. Staða Fylkis var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Þeir hafa unnið þessa leiki sem þeir hafa þurft að vinna í seinni umferðinni. Þeir unnu Eyjamenn og Ólsara og þetta var væntanlega leikur sem þeir horfðu til að vinna,“ sagði Hjörvar Hafliðason og vísaði til 2-2 jafnteflis Fylkis við Þrótt í gær. „Það hefur ýmislegt gerst hjá liðum þarna í kring. KR-ingar byrjuðu illa og skiptu um þjálfara. Það er alltaf umdeild aðgerð en það má segja að hún hafi virkað fyrir KR. Það má líka segja að það hafi fært Eyjamönnum ákveðna orku að skipta um þjálfara.“Sjá einnig: Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti Fylkismenn áttu að fá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 í seinni hálfleik þegar Aron Þórður Albertsson togaði í Ragnar Braga Sveinsson þegar sá síðarnefndi var við það að pota boltanum í markið. „Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson] dómari hefur verið frábær að undanförnu og við höfum hrósað honum mikið. En getur aðstoðardómarinn eða einhver ekki hjálpað honum þarna?“ sagði Hjörvar. Logi Ólafsson var sömuleiðis á því að Vilhjálmur hefði átt að dæma víti á Þrótt. „Þetta verður ekki meira áberandi. Það tognar á peysunni og allt hvað eina,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. Árbæingar eru með 19 stig í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar og þurfa að vinna KR í lokaumferðinni og treysta á að Víkingur Ó. vinni ekki Stjörnuna á sama tíma. Staða Fylkis var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Þeir hafa unnið þessa leiki sem þeir hafa þurft að vinna í seinni umferðinni. Þeir unnu Eyjamenn og Ólsara og þetta var væntanlega leikur sem þeir horfðu til að vinna,“ sagði Hjörvar Hafliðason og vísaði til 2-2 jafnteflis Fylkis við Þrótt í gær. „Það hefur ýmislegt gerst hjá liðum þarna í kring. KR-ingar byrjuðu illa og skiptu um þjálfara. Það er alltaf umdeild aðgerð en það má segja að hún hafi virkað fyrir KR. Það má líka segja að það hafi fært Eyjamönnum ákveðna orku að skipta um þjálfara.“Sjá einnig: Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti Fylkismenn áttu að fá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 í seinni hálfleik þegar Aron Þórður Albertsson togaði í Ragnar Braga Sveinsson þegar sá síðarnefndi var við það að pota boltanum í markið. „Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson] dómari hefur verið frábær að undanförnu og við höfum hrósað honum mikið. En getur aðstoðardómarinn eða einhver ekki hjálpað honum þarna?“ sagði Hjörvar. Logi Ólafsson var sömuleiðis á því að Vilhjálmur hefði átt að dæma víti á Þrótt. „Þetta verður ekki meira áberandi. Það tognar á peysunni og allt hvað eina,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45