Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 20:30 Theo Walcott kemur Arsenal yfir. vísir/getty Arsenal vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Basel, 2-0, á heimavelli sínum Emirates í Lundúnum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði svissnesku meistaranna sem gerðu jafntefli við Ludogorets Razgrad í fyrstu umferðinni en Birki tókst ekki að gera eins og Alfreð Finnbogason í fyrra og skora á heimavelli Arsenal. Theo Walcott kom Arsenal yfir með skallamarki á sjöundu mínútu og tvöfaldaði forskot heimamanna með öðru marki sínu á 26. mínútu. Skytturnar voru miklu betri aðilinn í leiknum og verðskulduðu sigurinn. Birkir Bjarnason spilaði 78 mínútur fyrir Basel í kvöld og fékk gott færi í seinni hálfleik en viðstöðulaust skot hans á fjærstönginni eftir hornspyrnu fór framhjá markinu. Hann átti svo annað skot sem David Ospinna varði yfir slána. Arsenal er með fjögur stig í riðlinum líkt og Paris-Saint-Germain sem vann Búlgarana í Ludogorets á útivelli í kvöld. Ludogorets og Basel eru bæði með eitt stig og má búast við baráttu þeirra á milli um þriðja sætið og farseðil í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.Theo Walcott kemur Arsenal í 1-0: Theo Walcott skorar aftur og kemur Arsenal í 2-0: Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Arsenal vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Basel, 2-0, á heimavelli sínum Emirates í Lundúnum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði svissnesku meistaranna sem gerðu jafntefli við Ludogorets Razgrad í fyrstu umferðinni en Birki tókst ekki að gera eins og Alfreð Finnbogason í fyrra og skora á heimavelli Arsenal. Theo Walcott kom Arsenal yfir með skallamarki á sjöundu mínútu og tvöfaldaði forskot heimamanna með öðru marki sínu á 26. mínútu. Skytturnar voru miklu betri aðilinn í leiknum og verðskulduðu sigurinn. Birkir Bjarnason spilaði 78 mínútur fyrir Basel í kvöld og fékk gott færi í seinni hálfleik en viðstöðulaust skot hans á fjærstönginni eftir hornspyrnu fór framhjá markinu. Hann átti svo annað skot sem David Ospinna varði yfir slána. Arsenal er með fjögur stig í riðlinum líkt og Paris-Saint-Germain sem vann Búlgarana í Ludogorets á útivelli í kvöld. Ludogorets og Basel eru bæði með eitt stig og má búast við baráttu þeirra á milli um þriðja sætið og farseðil í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.Theo Walcott kemur Arsenal í 1-0: Theo Walcott skorar aftur og kemur Arsenal í 2-0:
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira