Enn barist í Sýrlandi þrátt fyrir vopnahlé Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. september 2016 22:42 Sprengjum var skotið á markað í Idlib í dag en vopnahlé á að hefjast við sólsetur. Vísir/Getty Enn er barist í Sýrlandi þrátt fyrir samkomulag Bandaríkjanna og Rússlands um vopnahlé. Samið var um að stöðva hernaðaraðgerðir frá og með sólsetri þar í kvöld en frá því að tilkynningin var gefin út hafa bardagar þar aukist ef eitthvað er. Yfir hundrað manns létust í sprengjuárásum sem gerðar voru í Aleppo héraðinu og í borginni Idlib. Fimmtíu og fimm óbreyttir borgarar létu lífið eftir að sprengja sprakk á markaði í Idlib í dag en fréttastofa Al Jazeera fullyrðir að rússnesk herþota hafi sleppt sprengjunni. Sprengjuárásirnar í Aleppo héraðinu eru sagðar hafa verið framkvæmdar af Sýrlandsher.Uppreisnarmenn virða ekki vopnahléUppreisnarherinn Ahrar al-Sham, sem sagður er hafa tengsl við al-Qaeda, gaf frá sér yfirlýsingu á sunnudag þess efnis að þeir ætluðu sér ekki að virða vopnahléð. Talað er um að ný bylgja ofbeldis hafi farið af stað strax eftir að John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússa tilkynntu um fyrirhugað vopnahlé í Genf í fyrradag. Á morgun hefst Eid al-Adha hátíðin sem múslimar á heimsvísu fagna árlega. Samkomulag Rússa og Bandaríkjanna snérist einnig um að sameina krafta sína gegn herjum ISIS í Sýrlandi. Tengdar fréttir Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8. september 2016 23:30 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Enn er barist í Sýrlandi þrátt fyrir samkomulag Bandaríkjanna og Rússlands um vopnahlé. Samið var um að stöðva hernaðaraðgerðir frá og með sólsetri þar í kvöld en frá því að tilkynningin var gefin út hafa bardagar þar aukist ef eitthvað er. Yfir hundrað manns létust í sprengjuárásum sem gerðar voru í Aleppo héraðinu og í borginni Idlib. Fimmtíu og fimm óbreyttir borgarar létu lífið eftir að sprengja sprakk á markaði í Idlib í dag en fréttastofa Al Jazeera fullyrðir að rússnesk herþota hafi sleppt sprengjunni. Sprengjuárásirnar í Aleppo héraðinu eru sagðar hafa verið framkvæmdar af Sýrlandsher.Uppreisnarmenn virða ekki vopnahléUppreisnarherinn Ahrar al-Sham, sem sagður er hafa tengsl við al-Qaeda, gaf frá sér yfirlýsingu á sunnudag þess efnis að þeir ætluðu sér ekki að virða vopnahléð. Talað er um að ný bylgja ofbeldis hafi farið af stað strax eftir að John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússa tilkynntu um fyrirhugað vopnahlé í Genf í fyrradag. Á morgun hefst Eid al-Adha hátíðin sem múslimar á heimsvísu fagna árlega. Samkomulag Rússa og Bandaríkjanna snérist einnig um að sameina krafta sína gegn herjum ISIS í Sýrlandi.
Tengdar fréttir Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8. september 2016 23:30 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8. september 2016 23:30
Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 6. september 2016 17:33