Snodgrass með þrennu í stórsigri Skota | Jovetic bjargaði stigi í Rúmeníu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 20:42 Robert Snodgrass fagnar marki. vísir/getty Skotland átti ekki í teljandi vandræðum með að pakka smáliði Möltu saman, 5-1, í fyrsta leik liðanna í F-riðli undankeppni HM 2018. Robert Snodgrass, leikmaður Hull í ensku úrvalsdeildinni, kom Skotlandi yfir á níundu mínútu en Maltverjar jöfnuðu reyndar metin fjórum mínútum síðar með marki Alfred Effiong, 1-1. Þannig var staðan í hálfleik en Chris Martin kom Skotum svo aftur í forystu, 2-1, á 53. mínútu og sjö mínútum síðar kom vendipunktur leiksins. Jonathan Caruana, varnarmaður Möltu, var rekinn af velli þegar hann gaf vítaspyrnu en úr henni skoraði Snodgrass annað mark sitt í leiknum, 3-1. Steven Fletcher kom Skotlandi í 4-1 á 78. mínútú áður en Snodgrass, sem skoraði sigurmark Hull gegn Leicester á dögunum, fullkomnaði þrennuna sex mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma. Lokatölur, 5-1. Skotar eru á toppi riðilsins með þrjú stig líkt og England sem marði Slóvakíu fyrr í dag en hefur betri markatölu. Litháen og Slóvenía skildu jöfn, 2-2, í sama riðli. Í E-riðli gerðu Rúmenía og Svartfjallaland 1-1 jafntefli. Eftir markalausar 85 mínútur kom Adrian Popa, leikmaður Steaua Búkarest, heimamönnum yfir, 1-0, og virtist vera að tryggja Rúmeníu sigurinn. En Stevan Jovetic, fyrrverandi leikmaður Manchester City, bjargaði stigi fyrir Svartfellinga með marki tveimur mínútum síðar, 1-1. Í sama riðli vann Danmörk sigur á Armeníu, 1-0, og Kasakstan og Pólland skildu jöfn, 2-2. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56 Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4. september 2016 20:30 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Skotland átti ekki í teljandi vandræðum með að pakka smáliði Möltu saman, 5-1, í fyrsta leik liðanna í F-riðli undankeppni HM 2018. Robert Snodgrass, leikmaður Hull í ensku úrvalsdeildinni, kom Skotlandi yfir á níundu mínútu en Maltverjar jöfnuðu reyndar metin fjórum mínútum síðar með marki Alfred Effiong, 1-1. Þannig var staðan í hálfleik en Chris Martin kom Skotum svo aftur í forystu, 2-1, á 53. mínútu og sjö mínútum síðar kom vendipunktur leiksins. Jonathan Caruana, varnarmaður Möltu, var rekinn af velli þegar hann gaf vítaspyrnu en úr henni skoraði Snodgrass annað mark sitt í leiknum, 3-1. Steven Fletcher kom Skotlandi í 4-1 á 78. mínútú áður en Snodgrass, sem skoraði sigurmark Hull gegn Leicester á dögunum, fullkomnaði þrennuna sex mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma. Lokatölur, 5-1. Skotar eru á toppi riðilsins með þrjú stig líkt og England sem marði Slóvakíu fyrr í dag en hefur betri markatölu. Litháen og Slóvenía skildu jöfn, 2-2, í sama riðli. Í E-riðli gerðu Rúmenía og Svartfjallaland 1-1 jafntefli. Eftir markalausar 85 mínútur kom Adrian Popa, leikmaður Steaua Búkarest, heimamönnum yfir, 1-0, og virtist vera að tryggja Rúmeníu sigurinn. En Stevan Jovetic, fyrrverandi leikmaður Manchester City, bjargaði stigi fyrir Svartfellinga með marki tveimur mínútum síðar, 1-1. Í sama riðli vann Danmörk sigur á Armeníu, 1-0, og Kasakstan og Pólland skildu jöfn, 2-2.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56 Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4. september 2016 20:30 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45
Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56
Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4. september 2016 20:30
Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00