Fótbolti

Arnar Björnsson brá sér í kirkju í Kænugarði

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Það styttist í leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018. 

Arnar Björnsson er okkar maður í Kænugarði og hann brá sér í kirkju til að ná góðri tengingu við æðri máttarvöld. 

Hann hefur áður gert það og segir sjálfur að það hafi dugað bærilega.

Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Úkraínu og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.


Tengdar fréttir

Zinchenko: Verður baráttuleikur

Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti.

Allra augu á Shevchenko

Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev.

Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja

Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×