Fordæma kjarnorkusprengingu Norður-Kóreumanna harðlega Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2016 09:05 Fréttakona norður-kóreska ríkissjónvarpsins greinir frá tilraunasprengingunni. Vísir/AFP Stjórnvöld víðs vegar um heim hafa fordæmt kjarnorkusprengingu Norður-Kóreumanna sem gerð var í norðausturhluta landsins nótt. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin IAEA hefur harmað tilraunasprenginguna og segir hana vekja ugg. Sprengjan er talin hafa verið mjög öflug og framkallaði jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig. Sérfræðingar telja þetta hafa verið öflugasta tilraunasprenging Norður-Kóreumanna til þessa. Þetta er í fimmta sinn sem Norður-Kóreumenn sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja og viðamiklar viðskiptaþvinganir sem fylgt hafa í kjölfarið. Park Geun-Hye, forseti Suður-Kóreu, hefur fordæmt sprenginguna og segir að með henni komi stjórnvöld í nágrannaríkinu verða fyrir frekari viðskiptaþvingunum og einangrun. „Svona ögranir munu flýta leið þeirra að sjálfstortímingu.“ Shinzo Abe, forseti Japan, hefur einnig brugðist harkalega við aðgerðum Norður-Kóreumanna og segir þær fullkomlega óásættanlegar fyrir Japan. Kínversk stjórnvöld segjast mótfallin tilraunasprengingunni og hvetur Norður-Kóreumenn til að draga úr aðgerðum sem hafa versnandi áhrif á ástandið. Franska forsetaskrifstofan fordæmir sprenginguna og hvetur öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til að bregðast við. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sömuleiðis sagt atburðurinn munu hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Tengdar fréttir Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Sjá meira
Stjórnvöld víðs vegar um heim hafa fordæmt kjarnorkusprengingu Norður-Kóreumanna sem gerð var í norðausturhluta landsins nótt. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin IAEA hefur harmað tilraunasprenginguna og segir hana vekja ugg. Sprengjan er talin hafa verið mjög öflug og framkallaði jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig. Sérfræðingar telja þetta hafa verið öflugasta tilraunasprenging Norður-Kóreumanna til þessa. Þetta er í fimmta sinn sem Norður-Kóreumenn sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja og viðamiklar viðskiptaþvinganir sem fylgt hafa í kjölfarið. Park Geun-Hye, forseti Suður-Kóreu, hefur fordæmt sprenginguna og segir að með henni komi stjórnvöld í nágrannaríkinu verða fyrir frekari viðskiptaþvingunum og einangrun. „Svona ögranir munu flýta leið þeirra að sjálfstortímingu.“ Shinzo Abe, forseti Japan, hefur einnig brugðist harkalega við aðgerðum Norður-Kóreumanna og segir þær fullkomlega óásættanlegar fyrir Japan. Kínversk stjórnvöld segjast mótfallin tilraunasprengingunni og hvetur Norður-Kóreumenn til að draga úr aðgerðum sem hafa versnandi áhrif á ástandið. Franska forsetaskrifstofan fordæmir sprenginguna og hvetur öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til að bregðast við. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sömuleiðis sagt atburðurinn munu hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Tengdar fréttir Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Sjá meira
Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila