Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing fyrir kosningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var á kjördæmisþinginu í kvöld en hér er hann í pontu á flokksþingi Framsóknar í fyrra. vísir/ernir Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin og þá fer fram málefnavinna fyrir stefnu flokksins. Kjördæmisþing var haldið í Suðvesturkjördæmi í kvöld og var tillaga um flokksþing samþykkt þar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þar með hafa þrjú kjördæmisþing samþykkt slíka tillögu en um liðna helga samþykktu kjördæmisþing í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að flýta flokksþingi. „Já, það var samþykkt að flýta flokksþingi og þá var ákveðið á þessum fundi að viðhafa uppstillingu á lista í kjördæminu fyrir kosningar,“ segir Hildur Helga Gunnarsdóttir formaður kjördæmissambands Suðvesturkjördæmis. Á fundinum kom jafnframt fram að þau Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Willum Þór Þórsson þingmaður gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin og þá fer fram málefnavinna fyrir stefnu flokksins. Kjördæmisþing var haldið í Suðvesturkjördæmi í kvöld og var tillaga um flokksþing samþykkt þar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þar með hafa þrjú kjördæmisþing samþykkt slíka tillögu en um liðna helga samþykktu kjördæmisþing í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að flýta flokksþingi. „Já, það var samþykkt að flýta flokksþingi og þá var ákveðið á þessum fundi að viðhafa uppstillingu á lista í kjördæminu fyrir kosningar,“ segir Hildur Helga Gunnarsdóttir formaður kjördæmissambands Suðvesturkjördæmis. Á fundinum kom jafnframt fram að þau Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Willum Þór Þórsson þingmaður gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu.
Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00
Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47
Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00