Gawker verður lokað í næstu viku Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2016 20:13 Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans. Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans.
Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24