Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2016 23:54 Maðurinn segist hafa komið líkinu fyrir í gjótu í hrauninu undir Helgafelli. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Ónafngreindur maður segir að Geirfinnur Einarsson hafi látið lífið í þegar ekið var á hann í umferðarslysi á Keflavíkurvegi, ekki langt frá Straumsvík. Frá þessu segir í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um málið sem ber nafnið Hyldýpið. Ómar segist hafa skrifað bókina upp úr aldamótum og tekið þá viðtöl við karl og konu sem bæði tengdust hvarfinu.RÚV greindi frá þessu fyrr í kvöld en í bókinni kemur fram að maðurinn hafi viðurkennt fyrir Ómari að hafa ekið bíl sínum á Geirfinn og síðar komið líkinu fyrir í gjótu í hrauninu undir Helgafelli. Tveir menn hafi orðið vitni af slysinu en ekki ætlað sér að tilkynna lögreglu um það. Í frétt RÚV er haft eftir Ómari að maðurinn sem á að hafa banað Geirfinni sé enn á lífi en að konan sé látin. Ómar segist hafa heitið tvímenningunum nafnleynd á sínum tíma, en hann ræddi síðast við þau fyrir tólf árum síðan. Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar, segir í samtali við RÚV að hann geti ekkert sagt um það hver viðbrögð nefndarinnar verði, þar sem nefndarmenn hafi ekki séð bók Ómars. Þó gerir hann ráð fyrir að nefndin kynni sér efni bókarinnar. Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í málinu, segist munu rannsaka þennan þátt málsins óski endurupptökunefnd eftir því. Hann hafði þó sjálfur ekki séð bók Ómars. Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8. ágúst 2016 07:00 Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15. júní 2016 12:03 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Ónafngreindur maður segir að Geirfinnur Einarsson hafi látið lífið í þegar ekið var á hann í umferðarslysi á Keflavíkurvegi, ekki langt frá Straumsvík. Frá þessu segir í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um málið sem ber nafnið Hyldýpið. Ómar segist hafa skrifað bókina upp úr aldamótum og tekið þá viðtöl við karl og konu sem bæði tengdust hvarfinu.RÚV greindi frá þessu fyrr í kvöld en í bókinni kemur fram að maðurinn hafi viðurkennt fyrir Ómari að hafa ekið bíl sínum á Geirfinn og síðar komið líkinu fyrir í gjótu í hrauninu undir Helgafelli. Tveir menn hafi orðið vitni af slysinu en ekki ætlað sér að tilkynna lögreglu um það. Í frétt RÚV er haft eftir Ómari að maðurinn sem á að hafa banað Geirfinni sé enn á lífi en að konan sé látin. Ómar segist hafa heitið tvímenningunum nafnleynd á sínum tíma, en hann ræddi síðast við þau fyrir tólf árum síðan. Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar, segir í samtali við RÚV að hann geti ekkert sagt um það hver viðbrögð nefndarinnar verði, þar sem nefndarmenn hafi ekki séð bók Ómars. Þó gerir hann ráð fyrir að nefndin kynni sér efni bókarinnar. Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í málinu, segist munu rannsaka þennan þátt málsins óski endurupptökunefnd eftir því. Hann hafði þó sjálfur ekki séð bók Ómars.
Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8. ágúst 2016 07:00 Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15. júní 2016 12:03 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36
Ómar segir hæpið að hin dæmdu í Geirfinnsmálinu hafi verið sek Frásögnin af Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem áður hefur verið tekin sem gild er hæpin. 8. ágúst 2016 07:00
Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15. júní 2016 12:03