Segja árásarmennina hafa verið á sínum vegum Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2016 12:48 Frá Saint Etienne du Rouvray. Vísir/AFP Fréttaveita Íslamska ríkisins segir „hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. Tveir menn réðust í morgun inn í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray og tóku sex manns í gíslingu. Einum tókst þó að flýja og láta lögreglu vita af árásinni. Mennirnir tveir eru sagðir hafa skorið prestinn á háls og sært annan gísl alvarlega. Þá hlupu þeir út úr kirkjunni og voru skotnir af lögreglu. Gíslatakan hafði þá staðið yfir í þrjá tíma.Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur fordæmt árásina og segir hana vera hryðjuverk. Amaq, fréttaveita Íslamska ríkisins, segir mennina hafa gert árásina vegna ákalls ISIS eftir árásum gegn „krossförunum“ sem berjast gegn ISIS. Einn árásarmannanna var þekktur af lögreglu en hann hafði verið handtekinn þegar hann reyndi að ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við ISIS. Honum var nýverið sleppt úr fangelsi og bar hann rafrænan eftirlitsbúnað.#ISIS 'Amaq corrected the date of the Arabic report for #Normandy #France church attack & released report in English pic.twitter.com/yyJ60ZN26T— SITE Intel Group (@siteintelgroup) July 26, 2016 Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58 Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Fréttaveita Íslamska ríkisins segir „hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. Tveir menn réðust í morgun inn í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray og tóku sex manns í gíslingu. Einum tókst þó að flýja og láta lögreglu vita af árásinni. Mennirnir tveir eru sagðir hafa skorið prestinn á háls og sært annan gísl alvarlega. Þá hlupu þeir út úr kirkjunni og voru skotnir af lögreglu. Gíslatakan hafði þá staðið yfir í þrjá tíma.Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur fordæmt árásina og segir hana vera hryðjuverk. Amaq, fréttaveita Íslamska ríkisins, segir mennina hafa gert árásina vegna ákalls ISIS eftir árásum gegn „krossförunum“ sem berjast gegn ISIS. Einn árásarmannanna var þekktur af lögreglu en hann hafði verið handtekinn þegar hann reyndi að ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við ISIS. Honum var nýverið sleppt úr fangelsi og bar hann rafrænan eftirlitsbúnað.#ISIS 'Amaq corrected the date of the Arabic report for #Normandy #France church attack & released report in English pic.twitter.com/yyJ60ZN26T— SITE Intel Group (@siteintelgroup) July 26, 2016
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58 Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58
Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00