Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2016 21:30 Zlatan er mættur til leiks. vísir/getty Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. United-liðið er komið heim til Manchester eftir skrautlega æfinga- og keppnisferð til Kína. Hinn 34 ára gamli Zlatan fékk lengra frí eftir EM í Frakklandi en hann var mættur á Carrington, æfingasvæði United, í morgun. Það var létt yfir Zlatan í rigningunni í Manchester þar sem hann tók þátt í léttri æfingu undir vökulu auga knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Zlatan gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir United þegar liðið mætir Galatasary í Gautaborg á laugardaginn. Zlatan kom á frjálsri sölu til United frá Paris Saint-Germain í sumar en næsta tímabil verður hans fyrsta í ensku úrvalsdeildinni á ferlinum.Hér að ofan má sjá nokkrar myndir af Zlatan á æfingunni á Carrington í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. 22. júlí 2016 08:00 Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22. júlí 2016 14:13 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24. júlí 2016 11:15 Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Nike, sem hefur átt íþróttavörumarkaðinn í marga áratugi, er að missa takið. 26. júlí 2016 15:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. United-liðið er komið heim til Manchester eftir skrautlega æfinga- og keppnisferð til Kína. Hinn 34 ára gamli Zlatan fékk lengra frí eftir EM í Frakklandi en hann var mættur á Carrington, æfingasvæði United, í morgun. Það var létt yfir Zlatan í rigningunni í Manchester þar sem hann tók þátt í léttri æfingu undir vökulu auga knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Zlatan gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir United þegar liðið mætir Galatasary í Gautaborg á laugardaginn. Zlatan kom á frjálsri sölu til United frá Paris Saint-Germain í sumar en næsta tímabil verður hans fyrsta í ensku úrvalsdeildinni á ferlinum.Hér að ofan má sjá nokkrar myndir af Zlatan á æfingunni á Carrington í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. 22. júlí 2016 08:00 Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22. júlí 2016 14:13 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24. júlí 2016 11:15 Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Nike, sem hefur átt íþróttavörumarkaðinn í marga áratugi, er að missa takið. 26. júlí 2016 15:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30
Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30
Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. 22. júlí 2016 08:00
Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. 22. júlí 2016 14:13
Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30
United og City í baráttunni um ungan Brassa Forráðamenn Manchester United eru reyðubúnir að borga meira fyrir Brassann Gabriel Jesus en grannar þeirra í Manchester City og Real Madrid og PSG. 24. júlí 2016 11:15
Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Nike, sem hefur átt íþróttavörumarkaðinn í marga áratugi, er að missa takið. 26. júlí 2016 15:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15
Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00