Margir látnir í lestaslysi á Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2016 11:09 Myndin var tekin af slökkviliðsmönnum úr þyrlu. Vísir/EPA Uppfært 13:05 Minnst tuttugu eru látnir og tugir eru sagðir slasaðir eftir að tvær farþegalestir skullu saman í suðurhluta Ítalíu í morgun. Björgunaraðilar vinna nú að því að ná fólki úr braki lestanna. Yfirmaður lögreglunnar á svæðinu sagði héraðsmiðli að hann teldi fjölda fólks hafa látið lífið. Á myndum frá vettvangi má sjá að lestirnar eru verulega skemmdar. Þær voru á sömu teinum á leið í sitthvora áttina þegar þær skullu saman. Fjórir vagnar voru í báðum lestunum, en slysið varð skammt suðvestur af bænum Andria, eða mitt á milli Andria og Corato.Lestirnar eru sagðar hafa verið á miklum hraða þegar slysið varð. Bæjarstjóri Corato, segir að aðkoman að slysinu hafi verið eins og um flugslys hefði verið að ræða. Samkvæmt frétt BBC ferðast þúsundur um lestarteinana á hverjum degi og er unnið að því að gera þá tvöfalda. Um 200 lestir fara þar um daglega. Óttast er að tala látinna muni hækka. Þegar er búið að bjarga ungu barni úr lestinni og var það flutt á sjúkrahús. Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að yfirvöld munu komast að því hvað fór úrskeiðis. Hann hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína. Saksóknari segir of snemmt að segja til um orsök slyssins, en hann telur líklegt að um mannleg mistök sé að ræða. Another image from scene of train crash in Italy. At least 12 dead with multiple injuries pic.twitter.com/vx5IKbs64Q— Steve Grzanich (@SteveGrzanich) July 12, 2016 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Uppfært 13:05 Minnst tuttugu eru látnir og tugir eru sagðir slasaðir eftir að tvær farþegalestir skullu saman í suðurhluta Ítalíu í morgun. Björgunaraðilar vinna nú að því að ná fólki úr braki lestanna. Yfirmaður lögreglunnar á svæðinu sagði héraðsmiðli að hann teldi fjölda fólks hafa látið lífið. Á myndum frá vettvangi má sjá að lestirnar eru verulega skemmdar. Þær voru á sömu teinum á leið í sitthvora áttina þegar þær skullu saman. Fjórir vagnar voru í báðum lestunum, en slysið varð skammt suðvestur af bænum Andria, eða mitt á milli Andria og Corato.Lestirnar eru sagðar hafa verið á miklum hraða þegar slysið varð. Bæjarstjóri Corato, segir að aðkoman að slysinu hafi verið eins og um flugslys hefði verið að ræða. Samkvæmt frétt BBC ferðast þúsundur um lestarteinana á hverjum degi og er unnið að því að gera þá tvöfalda. Um 200 lestir fara þar um daglega. Óttast er að tala látinna muni hækka. Þegar er búið að bjarga ungu barni úr lestinni og var það flutt á sjúkrahús. Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, hefur heitið því að yfirvöld munu komast að því hvað fór úrskeiðis. Hann hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína. Saksóknari segir of snemmt að segja til um orsök slyssins, en hann telur líklegt að um mannleg mistök sé að ræða. Another image from scene of train crash in Italy. At least 12 dead with multiple injuries pic.twitter.com/vx5IKbs64Q— Steve Grzanich (@SteveGrzanich) July 12, 2016
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira