Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 23:43 Sigri tyrkneskra stjórnvalda í mislukkaðri valdaránstilraun hefur verið fagnað. Gulen er kennt um en segist saklaus. Vísir/Getty Klerkurinn Fethullah Gulen sem tyrknesk yfirvöld segja að hafi verið á bak við valdaránstilraunina á föstudag segist óhræddur við að snúa aftur til heimalands síns. Hann segist ekki óttast það ef bandarísk stjórnvöld handtaki sig og framselji hann til Tyrklands að kröfu Tayyip Erdogan forseta.Í viðtali við Reuters sagði Gulen að hann tryði því að forsetinn sjálfur hefði sett valdaránstilraunina á svið og að það sé ásetningur hans að skella skuldinni á sig. Hann segist ekki óttast það að deyja og segist í raun þrá framhaldslífið. „Ég ætla ekki að gera neitt sem gæti skaðað reisn mína,“ sagði Gulen. „Hér áður fyrr krafðist Erdogan þess að ég myndi biðjast afsökunar en trúaður maður biður ekki kúgara sinn afsökunar. Ef það kemur til þess að ég verði framseldur mun ég að sjálfsögðu virða það. En ég hef ekki áhyggjur af því að bandarísk stjórnvöld taki mark á ásökunum Erdogans.“ Gulen er 75 ára gamall en hann fluttist til Bandaríkjanna þegar hann flúði Tyrkland árið 1999. Hann á marga fylgjendur í Tyrklandi og hefur áður verið sakaður um valdraránstilraun. Það var í janúar 2014. Tengdar fréttir Erdogan krefst þess að bandarísk stjórnvöld handtaki Fethullah Gulen Forseti Tyklands ávarpaði þjóð sína og sakar Fethullah Gulen um valdaránstilraunina. Gulen segist saklaus og fordæmir tilræðið. 16. júlí 2016 18:25 Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Tilraun til valdaráns í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrkja segir aðgerðir hersins ólöglegar en segir ríkisstjórnina enn vera við völd. 15. júlí 2016 20:45 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Klerkurinn Fethullah Gulen sem tyrknesk yfirvöld segja að hafi verið á bak við valdaránstilraunina á föstudag segist óhræddur við að snúa aftur til heimalands síns. Hann segist ekki óttast það ef bandarísk stjórnvöld handtaki sig og framselji hann til Tyrklands að kröfu Tayyip Erdogan forseta.Í viðtali við Reuters sagði Gulen að hann tryði því að forsetinn sjálfur hefði sett valdaránstilraunina á svið og að það sé ásetningur hans að skella skuldinni á sig. Hann segist ekki óttast það að deyja og segist í raun þrá framhaldslífið. „Ég ætla ekki að gera neitt sem gæti skaðað reisn mína,“ sagði Gulen. „Hér áður fyrr krafðist Erdogan þess að ég myndi biðjast afsökunar en trúaður maður biður ekki kúgara sinn afsökunar. Ef það kemur til þess að ég verði framseldur mun ég að sjálfsögðu virða það. En ég hef ekki áhyggjur af því að bandarísk stjórnvöld taki mark á ásökunum Erdogans.“ Gulen er 75 ára gamall en hann fluttist til Bandaríkjanna þegar hann flúði Tyrkland árið 1999. Hann á marga fylgjendur í Tyrklandi og hefur áður verið sakaður um valdraránstilraun. Það var í janúar 2014.
Tengdar fréttir Erdogan krefst þess að bandarísk stjórnvöld handtaki Fethullah Gulen Forseti Tyklands ávarpaði þjóð sína og sakar Fethullah Gulen um valdaránstilraunina. Gulen segist saklaus og fordæmir tilræðið. 16. júlí 2016 18:25 Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Tilraun til valdaráns í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrkja segir aðgerðir hersins ólöglegar en segir ríkisstjórnina enn vera við völd. 15. júlí 2016 20:45 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Erdogan krefst þess að bandarísk stjórnvöld handtaki Fethullah Gulen Forseti Tyklands ávarpaði þjóð sína og sakar Fethullah Gulen um valdaránstilraunina. Gulen segist saklaus og fordæmir tilræðið. 16. júlí 2016 18:25
Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
Tilraun til valdaráns í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrkja segir aðgerðir hersins ólöglegar en segir ríkisstjórnina enn vera við völd. 15. júlí 2016 20:45
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20