Norðmaður slapp með skrekkinn eftir svifdrekaslys Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. júlí 2016 22:02 Norðmaðurinn Jon Gjerde slapp svo sannarlega með skrekkinn í liðinni viku þegar hann lenti í því að festing í svifdreka hans gaf sig með þeim afleiðingum að hann hrapaði til jarðar. Slysið átti sér stað á svifíþróttasýningunni Extreme Voss skammt frá Bergen. Gjerde var að leika listir sínar í loftinu með fyrrgreindum afleiðingum. Fjöldi áhorfenda var á staðnum og fylgdist með því sem fram fór. „Ég tapaði allri sjón og þurfti að berjast af öllum mætti til að láta ekki í minni pokann fyrir miðflóttaaflinu,“ skrifar Gjerde á Facebook-síðu sína. Krafturinn var slíkur að litlu munaði að hann myndi missa meðvitund. Áður en það var of seint náði hann að opna neyðarfallhlíf sína og svífa til jarðar. För hans endaði í vatni og var hann umsvifalaust fluttur á sjúkra hús. Þar kom í ljós að hann hafði hlotið miklar bólgur í andliti og mar víða. Mynd sem sýnir andlit hans eftir þetta má sjá inn á norska fréttavefnum Bergen Avisen. Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd sem sýna slysið frá tveimur sjónarhornum. Annað þeirra er úr svifdrekanum sjálfum en hitt frá áhorfanda á jörðu niðri. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Norðmaðurinn Jon Gjerde slapp svo sannarlega með skrekkinn í liðinni viku þegar hann lenti í því að festing í svifdreka hans gaf sig með þeim afleiðingum að hann hrapaði til jarðar. Slysið átti sér stað á svifíþróttasýningunni Extreme Voss skammt frá Bergen. Gjerde var að leika listir sínar í loftinu með fyrrgreindum afleiðingum. Fjöldi áhorfenda var á staðnum og fylgdist með því sem fram fór. „Ég tapaði allri sjón og þurfti að berjast af öllum mætti til að láta ekki í minni pokann fyrir miðflóttaaflinu,“ skrifar Gjerde á Facebook-síðu sína. Krafturinn var slíkur að litlu munaði að hann myndi missa meðvitund. Áður en það var of seint náði hann að opna neyðarfallhlíf sína og svífa til jarðar. För hans endaði í vatni og var hann umsvifalaust fluttur á sjúkra hús. Þar kom í ljós að hann hafði hlotið miklar bólgur í andliti og mar víða. Mynd sem sýnir andlit hans eftir þetta má sjá inn á norska fréttavefnum Bergen Avisen. Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd sem sýna slysið frá tveimur sjónarhornum. Annað þeirra er úr svifdrekanum sjálfum en hitt frá áhorfanda á jörðu niðri.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“