Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:24 Aron Einar Gunnarsson fagnar í leikslok. Vísir/EPA „Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
„Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira