Íslenskur landsliðsmaður gæti verið á leiðinni til Grasshopper í Sviss óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 22:12 Rúnar Már Sigurjónsson (númer 16) með öðrum íslenskum varamönnum fyrir leikinn á móti Englandi. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti verið kominn í nýtt lið áður en hann klárar EM í Frakklandi því svissneskt stórlið hefur mikinn áhuga á kappanum. Sundsvall Tidningin segir frá því í kvöld að mörg félög hafi áhuga á íslenska miðjumanninum sem er í EM-hóp Íslands í Frakklandi en hefur þó ekki enn komið við sögu í leikjum Íslands. „Ég get staðfest það að það er áhugi á Rúnari og við erum í viðræðum. Ég get samt ekki sagt hvaða félög um ræðir," sagði Urban Hagblom, íþróttastjóri hjá GIF Sundsvall. Rúnar Már Sigurjónsson er nýorðinn 26 ára gamall en hann er uppalinn hjá Tindastól á Sauðárkróki en spilaði með Val áður en hann fór út í atvinnumennsku. Næsti leikur Sundsvall liðsins er 10. júlí næstkomandi en blaðamaður Sundsvall Tidningin veltir því fyrir sér hvort Rúnar Már hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. „Það er erfitt að segja hversu hratt svona viðræður ganga. Í samningaviðræðum veistu aldrei hvað gerist," sagði Hagblom. Samningur Rúnars Más Sigurjónssonar og GIF Sundsvall rennur út eftir þetta tímabil. Rúnar Már er markahæsti leikmaður GIF Sundsvall á tímabilinu með 6 mörk í 12 leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Grasshopper Club Zürich er eitt allra þekktasta lið Sviss en það hefur 27 sinnum orðið svissneskur meistari. Liðið hefur þó ekki orðið meistari í þrettán ár og endaði í 4. sæti í deildinni í vetur. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti verið kominn í nýtt lið áður en hann klárar EM í Frakklandi því svissneskt stórlið hefur mikinn áhuga á kappanum. Sundsvall Tidningin segir frá því í kvöld að mörg félög hafi áhuga á íslenska miðjumanninum sem er í EM-hóp Íslands í Frakklandi en hefur þó ekki enn komið við sögu í leikjum Íslands. „Ég get staðfest það að það er áhugi á Rúnari og við erum í viðræðum. Ég get samt ekki sagt hvaða félög um ræðir," sagði Urban Hagblom, íþróttastjóri hjá GIF Sundsvall. Rúnar Már Sigurjónsson er nýorðinn 26 ára gamall en hann er uppalinn hjá Tindastól á Sauðárkróki en spilaði með Val áður en hann fór út í atvinnumennsku. Næsti leikur Sundsvall liðsins er 10. júlí næstkomandi en blaðamaður Sundsvall Tidningin veltir því fyrir sér hvort Rúnar Már hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. „Það er erfitt að segja hversu hratt svona viðræður ganga. Í samningaviðræðum veistu aldrei hvað gerist," sagði Hagblom. Samningur Rúnars Más Sigurjónssonar og GIF Sundsvall rennur út eftir þetta tímabil. Rúnar Már er markahæsti leikmaður GIF Sundsvall á tímabilinu með 6 mörk í 12 leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Grasshopper Club Zürich er eitt allra þekktasta lið Sviss en það hefur 27 sinnum orðið svissneskur meistari. Liðið hefur þó ekki orðið meistari í þrettán ár og endaði í 4. sæti í deildinni í vetur.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira