Margir látnir í Orlando Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2016 09:14 Vísir/epa Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016
Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39
Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15