Guðjón Baldvins um markið eftir níu sekúndur: „Ég var varla byrjaður sjálfur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. maí 2016 22:36 Guðjón Baldvinsson var fljótur að skora í kvöld. vísir/stefán Guðjón Baldvinsson, framherji Stjörnunnar var í góðu formi í kvöld í 6-0 sigri Stjörnunnar á Þrótti í kvöld. Hann skoraði tvö mörk, þar af fyrsta mark leiksins sem kom eftir aðeins níu sekúndur og er það næstfljótasta mark í sögu deildarinnar.„Ég var nú varla byrjaður sjálfur,“ segir Guðjón um markið. „Það er ekki oft sem maður fær svona ókeypis mörk en þetta kom okkur inn í leikinn.“ Stjarnan situr á toppi deildarinnar eftir úrslit kvöldsins með fullt hús stiga og er augljóslega í góðu formi. Guðjón segir að það hafi ekki komið til greina að ætla að hleypa Þrótturum með stig með sér heim. „Það er erfitt að mæta nýliðum sem yfirleitt eru vel gíraðir í upphafi móts. Við vissum að við þyrfum að vera sérstaklega sterkir í byrjun og við sýndum það að þeir áttu ekki að koma hingað til að ná í nein stig,“ segir Guðjón. Framundan eru stórir leikir hjá Stjörnunni. Liðið mætir KR á útivelli í næstu umferð og FH í næstu umferð á eftir. Guðjón segir að markmiðið í þeim leik séu sigrar og það sé alveg ljóst hvað Stjarnan stefni á í sumar. „Við ætlum að vinna þessa dollu og það er ekkert launungarmál. Til þess þarf maður að vinna leiki og markatalan getur skipt máli. Það eru hörkuleikir framundan en við erum í góðu formi,“ segir Guðjón. Tengdar fréttir Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Guðjón Baldvinsson, framherji Stjörnunnar var í góðu formi í kvöld í 6-0 sigri Stjörnunnar á Þrótti í kvöld. Hann skoraði tvö mörk, þar af fyrsta mark leiksins sem kom eftir aðeins níu sekúndur og er það næstfljótasta mark í sögu deildarinnar.„Ég var nú varla byrjaður sjálfur,“ segir Guðjón um markið. „Það er ekki oft sem maður fær svona ókeypis mörk en þetta kom okkur inn í leikinn.“ Stjarnan situr á toppi deildarinnar eftir úrslit kvöldsins með fullt hús stiga og er augljóslega í góðu formi. Guðjón segir að það hafi ekki komið til greina að ætla að hleypa Þrótturum með stig með sér heim. „Það er erfitt að mæta nýliðum sem yfirleitt eru vel gíraðir í upphafi móts. Við vissum að við þyrfum að vera sérstaklega sterkir í byrjun og við sýndum það að þeir áttu ekki að koma hingað til að ná í nein stig,“ segir Guðjón. Framundan eru stórir leikir hjá Stjörnunni. Liðið mætir KR á útivelli í næstu umferð og FH í næstu umferð á eftir. Guðjón segir að markmiðið í þeim leik séu sigrar og það sé alveg ljóst hvað Stjarnan stefni á í sumar. „Við ætlum að vinna þessa dollu og það er ekkert launungarmál. Til þess þarf maður að vinna leiki og markatalan getur skipt máli. Það eru hörkuleikir framundan en við erum í góðu formi,“ segir Guðjón.
Tengdar fréttir Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Guðjón Baldvinsson skoraði næst fljótasta mark í sögu efstu deildar Framherji Stjörnunnar slapp í gegn og skoraði eftir aðeins átta sekúndur. 12. maí 2016 19:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Þróttur 6-0 | Stjarnan fékk sigur á silfurfati Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi-deildarinnar með afar auðveldum sigri á nýliðum Þróttar í kvöld. 12. maí 2016 21:45