Skyldubundnar getnaðarvarnir sendar aftur á lægra dómstig Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. maí 2016 22:45 Hæstiréttur Bandaríkjanna. vísir/getty Hæstiréttur Bandaríkjanna heimvísaði í dag máli Zubik gegn Burwell. Málið, sem snýst um hvort það brjóti gegn trúfrelsi atvinnurekenda að þurfa að tryggja starfsfólki sínu getnaðarvarnir, verður því tekið fyrir á ný á lægra dómsstigi. Þetta kemur fram hjá Reuters. Hæstaréttardómarar Bandaríkjanna eru sem stendur aðeins átta talsins eftir að Antonin Scalia lést í febrúar. Barack Obama hefur tilnefnt Merrick Garland sem eftirmann Scalia við réttinn en hefur ekki enn hlotið samþykki þingsins fyrir þeirri skipan. Líklegt er því að mörg hitamál geti fallið á jöfnu á meðan frjálslyndir og íhaldssamir dómarar eru jafnmargir. Lögin sem deilt var um hvort brytu gegn stjórnarskrárvörðum réttindum eru hluti af heilbrigðislöggjöf Barack Obama, „Obamacare“. Þau kveða á um að getnaðarvarnarpillur til kvenna skuli vera hluti af sjúkratryggingum sem vinnuveitanda beri að standa straum af. Löggjöfin mætti andspyrnu af hálfu ýmissa kaþólikka sem sögðu þessa háttan mála brjóta á trúarskoðunum sínum. Í stað þess að taka afgerandi af skarið var það niðurstaða hæstaréttar að vísa málinu til baka. Tengdar fréttir Hver er Merrick Garland? Barack Obama hefur tilnefnt Merrick Garland sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 16. mars 2016 14:55 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna heimvísaði í dag máli Zubik gegn Burwell. Málið, sem snýst um hvort það brjóti gegn trúfrelsi atvinnurekenda að þurfa að tryggja starfsfólki sínu getnaðarvarnir, verður því tekið fyrir á ný á lægra dómsstigi. Þetta kemur fram hjá Reuters. Hæstaréttardómarar Bandaríkjanna eru sem stendur aðeins átta talsins eftir að Antonin Scalia lést í febrúar. Barack Obama hefur tilnefnt Merrick Garland sem eftirmann Scalia við réttinn en hefur ekki enn hlotið samþykki þingsins fyrir þeirri skipan. Líklegt er því að mörg hitamál geti fallið á jöfnu á meðan frjálslyndir og íhaldssamir dómarar eru jafnmargir. Lögin sem deilt var um hvort brytu gegn stjórnarskrárvörðum réttindum eru hluti af heilbrigðislöggjöf Barack Obama, „Obamacare“. Þau kveða á um að getnaðarvarnarpillur til kvenna skuli vera hluti af sjúkratryggingum sem vinnuveitanda beri að standa straum af. Löggjöfin mætti andspyrnu af hálfu ýmissa kaþólikka sem sögðu þessa háttan mála brjóta á trúarskoðunum sínum. Í stað þess að taka afgerandi af skarið var það niðurstaða hæstaréttar að vísa málinu til baka.
Tengdar fréttir Hver er Merrick Garland? Barack Obama hefur tilnefnt Merrick Garland sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 16. mars 2016 14:55 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hver er Merrick Garland? Barack Obama hefur tilnefnt Merrick Garland sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 16. mars 2016 14:55
Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27
Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13
Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07