Öryggisráðið krefst þess að sjúkrahús njóti verndar á stríðsvæðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2016 21:57 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt harðorða ályktun þar sem þess er krafist að sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir á stríðsvæðum njóti verndar. Ályktunin var einróma samþykkt. Ekki er vika liðin frá því að loftárásir voru gerðar á sjúkrahús í Aleppo í Sýrlandi þar sem minnst 50 létust, þar á meðal heilbrigðisstarfsfólk og börn. Öryggisráðið var kallað saman til fundar í kvöld vegna árásanna. Samþykkti Öryggisráðið ályktun þess efnis að sjúkrahús skuli njóta verndar og minnti á að árásir á heilbrigðisstofnanir flokkuðust undir stríðsglæpi.Sjá einnig: Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárásaEkki er minnst sérstaklega á ákveðin ríki í ályktun Öryggisráðsins en sendiherra Bretlands hjá Sameinuðu þjóðunum segir að hún sendi sterk skilaboð um að ekki sé boðlegt að ráðast að sjúkrahúsum, sjúkrabílum, læknum og hjúkrunarfræðingum á stríðssvæðum.Frá Aleppo eftir loftárásirnar í síðustu viku.Vísir/GettyÍtrekað ráðist á sjúkrahús í Sýrlandi Samtökin Læknar án landamæra segja að ráðist hafi verið 94 sinnum á sjúkrahús í Sýrlandi undanfarna sex mánuði. Auk þess hefur verið ráðist á heilbrigðisstofnanir í Jemen og undanfarin þrjú ár hefur ítrekað verið ráðist á sjúkrahús í átökunum í Suður-Súdan.Sjá einnig: Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútumÞetta er í fyrsta sinn sem Öryggisráðið ályktar um nauðsyn þess að vernda heilbrigðisstofnanir á stríðssvæðum en tillagan var sett fram í sameiningu af Egyptalandi, Japan, Spáni, Nýja Sjálandi og Úrugvæ. Öll þau ríki sem eiga fast sæti í Öryggisráðinu, að Kína undanskildu, taka nú þátt í átökunum í Sýrlandi með einum eða öðrum hætti. Samkvæmt tillögunni er Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra SÞ, falið að leggja fram tillögur að því hvernig koma megi í veg fyrir árásir á heilbrigðisstofnanir og hvernig tryggja megi að þeir sem fremji slíkar árásir verði dregnir til ábyrgðar. Tengdar fréttir Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3. maí 2016 15:00 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt harðorða ályktun þar sem þess er krafist að sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir á stríðsvæðum njóti verndar. Ályktunin var einróma samþykkt. Ekki er vika liðin frá því að loftárásir voru gerðar á sjúkrahús í Aleppo í Sýrlandi þar sem minnst 50 létust, þar á meðal heilbrigðisstarfsfólk og börn. Öryggisráðið var kallað saman til fundar í kvöld vegna árásanna. Samþykkti Öryggisráðið ályktun þess efnis að sjúkrahús skuli njóta verndar og minnti á að árásir á heilbrigðisstofnanir flokkuðust undir stríðsglæpi.Sjá einnig: Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárásaEkki er minnst sérstaklega á ákveðin ríki í ályktun Öryggisráðsins en sendiherra Bretlands hjá Sameinuðu þjóðunum segir að hún sendi sterk skilaboð um að ekki sé boðlegt að ráðast að sjúkrahúsum, sjúkrabílum, læknum og hjúkrunarfræðingum á stríðssvæðum.Frá Aleppo eftir loftárásirnar í síðustu viku.Vísir/GettyÍtrekað ráðist á sjúkrahús í Sýrlandi Samtökin Læknar án landamæra segja að ráðist hafi verið 94 sinnum á sjúkrahús í Sýrlandi undanfarna sex mánuði. Auk þess hefur verið ráðist á heilbrigðisstofnanir í Jemen og undanfarin þrjú ár hefur ítrekað verið ráðist á sjúkrahús í átökunum í Suður-Súdan.Sjá einnig: Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútumÞetta er í fyrsta sinn sem Öryggisráðið ályktar um nauðsyn þess að vernda heilbrigðisstofnanir á stríðssvæðum en tillagan var sett fram í sameiningu af Egyptalandi, Japan, Spáni, Nýja Sjálandi og Úrugvæ. Öll þau ríki sem eiga fast sæti í Öryggisráðinu, að Kína undanskildu, taka nú þátt í átökunum í Sýrlandi með einum eða öðrum hætti. Samkvæmt tillögunni er Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra SÞ, falið að leggja fram tillögur að því hvernig koma megi í veg fyrir árásir á heilbrigðisstofnanir og hvernig tryggja megi að þeir sem fremji slíkar árásir verði dregnir til ábyrgðar.
Tengdar fréttir Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14 Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3. maí 2016 15:00 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Sjá meira
Gerðu loftárás á sjúkrahús í Kunduz Sameinuðu þjóðirnar segja árásina vera „glæpsamlega“ en hún var líklega gerð af NATO. 3. október 2015 18:14
Stefnt að vopnahléi í Aleppo Rússar segja að stjórnarherinn muni lýsa yfir hléi á næstu klukkustundum. 3. maí 2016 15:00
Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51