Bann Platini stytt aftur | Hættir sem forseti UEFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2016 09:19 Michel Platini, fyrrum forseti UEFA. Vísir/Getty Áfrýjunardómstóll íþróttamála [e. CAS] í Lausanne hefur stytt afskiptabann Michel Platini frá knattspyrnu úr sex árum í fjögur. Þetta var tilkynnt í morgun. Platini var upphaflega dæmdur í átta ára bann ásamt Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir greiðslu sem Platini þáði frá FIFA árið 2011. Samkvæmt vitnisburði þeirra var greiðslan laun fyrir vinnu sem Platini vann fyrir FIFA nokkrum árum áður en engin gögn eru til sem styðja það. Sjá einnig: Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Áfrýjunardómstóll FIFA stytti bannið í sex ár í desember en Platini kærði úrskurðinn til CAS sem úrskurðaði engu að síður að greiðlsan hafi verið ósanngjörn og hafi stuðlað að hagsmunaárekstrum. Platini hefur vitanlega ekki getað starfað sem forseti Knattspyrnusambands Evrópu síðan að bannið tók gildi en í hans stað hefur Angel Maria Villar gegnt því starfi. Nú liggur fyrir að Platini muni formlega hætta sem forseti UEFA og nýr forseti kjörinn á næsta aðalþingi sambandsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45 Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Áfrýjunardómstóll íþróttamála [e. CAS] í Lausanne hefur stytt afskiptabann Michel Platini frá knattspyrnu úr sex árum í fjögur. Þetta var tilkynnt í morgun. Platini var upphaflega dæmdur í átta ára bann ásamt Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir greiðslu sem Platini þáði frá FIFA árið 2011. Samkvæmt vitnisburði þeirra var greiðslan laun fyrir vinnu sem Platini vann fyrir FIFA nokkrum árum áður en engin gögn eru til sem styðja það. Sjá einnig: Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Áfrýjunardómstóll FIFA stytti bannið í sex ár í desember en Platini kærði úrskurðinn til CAS sem úrskurðaði engu að síður að greiðlsan hafi verið ósanngjörn og hafi stuðlað að hagsmunaárekstrum. Platini hefur vitanlega ekki getað starfað sem forseti Knattspyrnusambands Evrópu síðan að bannið tók gildi en í hans stað hefur Angel Maria Villar gegnt því starfi. Nú liggur fyrir að Platini muni formlega hætta sem forseti UEFA og nýr forseti kjörinn á næsta aðalþingi sambandsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45 Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45
Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30
Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti