Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 08:45 Michel Platini, fyrrum forseti UEFA. Vísir/Getty Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15
Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15
Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30