Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 08:45 Michel Platini, fyrrum forseti UEFA. Vísir/Getty Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15
Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15
Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti