Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. apríl 2016 10:17 Prince var aðeins 57 ára gamall þegar hann lést. vísir/getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Prince vann í 154 klukkutíma samfleytt án þess að sofa dagana áður en hann fannst látinn í lyftu á heimili sínu, Paisley Park í Minnesota. Þetta er haft eftir mági Prince, Mauric Phillips, á vef Sky News. Phillips segir Prince hafi unnið án þess að stoppa dagana sex áður en hann lést. Söngvarinn fannst látinn á fimmtudag en hafði síðast sést á lífi 12 tímum áður. Bálför hans fór fram í kyrrþey í gær en dánarorsök liggur enn ekki fyrir. Krufning fór fram á föstudaginn en niðurstöður hennar munu ekki liggja fyrir á næstunni. Yfirvöld segja þó að engin merki um meiðsli hafi fundist á líkama Prince og ekkert þykir benda til þess að hann hafi framið sjálfsmorð. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Þekktasta verk hans er án efa Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Prince hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni auk þess sem titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork. Í frétt Sky kemur fram að heimili Prince að Paisley Park verði breytt í safn. „Það yrði fyrir aðdáendur hans sem áttu hug hans allan,“ segir mágur hans. „Á safninu yrði tónlistar hans minnst enda er það arfleið hans.“ Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Bálför Prince fór fram í kyrrþey Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. 24. apríl 2016 09:28 Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Prince vann í 154 klukkutíma samfleytt án þess að sofa dagana áður en hann fannst látinn í lyftu á heimili sínu, Paisley Park í Minnesota. Þetta er haft eftir mági Prince, Mauric Phillips, á vef Sky News. Phillips segir Prince hafi unnið án þess að stoppa dagana sex áður en hann lést. Söngvarinn fannst látinn á fimmtudag en hafði síðast sést á lífi 12 tímum áður. Bálför hans fór fram í kyrrþey í gær en dánarorsök liggur enn ekki fyrir. Krufning fór fram á föstudaginn en niðurstöður hennar munu ekki liggja fyrir á næstunni. Yfirvöld segja þó að engin merki um meiðsli hafi fundist á líkama Prince og ekkert þykir benda til þess að hann hafi framið sjálfsmorð. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Þekktasta verk hans er án efa Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Prince hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni auk þess sem titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork. Í frétt Sky kemur fram að heimili Prince að Paisley Park verði breytt í safn. „Það yrði fyrir aðdáendur hans sem áttu hug hans allan,“ segir mágur hans. „Á safninu yrði tónlistar hans minnst enda er það arfleið hans.“
Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Bálför Prince fór fram í kyrrþey Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. 24. apríl 2016 09:28 Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38
Bálför Prince fór fram í kyrrþey Viðstaddir voru hans nánustu ættingjar og vinir. 24. apríl 2016 09:28
Þegar Prince skutlaði Kim Kardashian af sviðinu Prince kallaði hana upp á svið á tónleikum og reyndi sitt besta til að dansa við hana. 23. apríl 2016 21:45