Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 08:15 Michel Platini var léttur þegar hann hitti fjölmiðlamenn í gær. Vísir/EPA Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00
Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30
Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30
Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00