CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2016 12:07 Um 67% barna á Íslandi fæðast fyrir utan hjónabands samkvæmt CNN. Vísir Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd. Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd.
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira