CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2016 12:07 Um 67% barna á Íslandi fæðast fyrir utan hjónabands samkvæmt CNN. Vísir Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira