Þrír greinst með Zika-veiruna í Noregi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 15:39 Vírusinn smitast með moskítóflugum. Vísir/EPA Tvær þungaðar konur og karlmaður hafa greinst með Zika-veiruna í Noregi, að sögn heilbrigðisyfirvalda þar í landi. Öll höfðu þau dvalið í Suður-Ameríku, þar sem Zika-faraldurinn geisar. Verdens Gang greinir frá. Talið er að fleiri tilfelli muni greinast á næstunni en alls eru níutíu manns undir eftirliti vegna hugsanlegs smits.Sjá einnig:Hvað er Zika? Vísbendingar eru uppi um að Zika-veiran valdi alvarlegum fósturskaða þannig að börn fæðist með svokallað dverghöfuð. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna veirunnar og óttast er að allt að fjórar milljónir manna muni smitast af henni. Þá hefur þunguðum konum verið ráðlagt að ferðast ekki til Mið- og Suður-Ameríku þar sem útbreiðsla veirunnar hefur verið hvað mest. Zíka Tengdar fréttir Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16 Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00 Fyrstu staðfestu Zika-tilfellin í Kólumbíu Vísindamenn í Kólumbíu hafa staðfest að mæður þriggja barna sem hafa fæðst með dverghöfuð voru smitaðar af Zika-veirunni. 4. mars 2016 22:06 Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15 Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00 Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira
Tvær þungaðar konur og karlmaður hafa greinst með Zika-veiruna í Noregi, að sögn heilbrigðisyfirvalda þar í landi. Öll höfðu þau dvalið í Suður-Ameríku, þar sem Zika-faraldurinn geisar. Verdens Gang greinir frá. Talið er að fleiri tilfelli muni greinast á næstunni en alls eru níutíu manns undir eftirliti vegna hugsanlegs smits.Sjá einnig:Hvað er Zika? Vísbendingar eru uppi um að Zika-veiran valdi alvarlegum fósturskaða þannig að börn fæðist með svokallað dverghöfuð. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna veirunnar og óttast er að allt að fjórar milljónir manna muni smitast af henni. Þá hefur þunguðum konum verið ráðlagt að ferðast ekki til Mið- og Suður-Ameríku þar sem útbreiðsla veirunnar hefur verið hvað mest.
Zíka Tengdar fréttir Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16 Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00 Fyrstu staðfestu Zika-tilfellin í Kólumbíu Vísindamenn í Kólumbíu hafa staðfest að mæður þriggja barna sem hafa fæðst með dverghöfuð voru smitaðar af Zika-veirunni. 4. mars 2016 22:06 Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15 Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00 Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira
Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16
Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00
Fyrstu staðfestu Zika-tilfellin í Kólumbíu Vísindamenn í Kólumbíu hafa staðfest að mæður þriggja barna sem hafa fæðst með dverghöfuð voru smitaðar af Zika-veirunni. 4. mars 2016 22:06
Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27
Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15
Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00
Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47