City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 21:30 Yaya Touré í baráttunni í kvöld. vísir/getty Það var ekki fallegt en dugði til. Manchester City er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir markalaust jafntefli gegn Dynamo Kiev frá Úkraínu í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. City-liðið vann alla vinnuna í fyrri leiknum í Kænugarði þar sem það vann flottan 3-1 sigur og því var verkefnið nær ómögulegt fyrir Dynamo í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Manchester City sem liðið kemst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en það gerðu City-menn í fjórðu tilraun. Liðið komst í 16 liða úrslit í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í fyrstu tvö skiptin sem það komst í Meistaradeildina. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli á þessu annars gleðikvöldi því fyrirliðinn og miðvörðurinn Vincent Kompany fór af velli meiddur. Hann meiddist á kálfa sem er nú ekki í fyrsta sinn sem það gerist á hans ferli. Vonandi fyrir bláliða í Manchester-borg verður hann ekki lengi frá því City er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað komið áfram í Meistaradeildinni sjálfri. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Það var ekki fallegt en dugði til. Manchester City er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir markalaust jafntefli gegn Dynamo Kiev frá Úkraínu í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. City-liðið vann alla vinnuna í fyrri leiknum í Kænugarði þar sem það vann flottan 3-1 sigur og því var verkefnið nær ómögulegt fyrir Dynamo í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Manchester City sem liðið kemst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en það gerðu City-menn í fjórðu tilraun. Liðið komst í 16 liða úrslit í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í fyrstu tvö skiptin sem það komst í Meistaradeildina. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli á þessu annars gleðikvöldi því fyrirliðinn og miðvörðurinn Vincent Kompany fór af velli meiddur. Hann meiddist á kálfa sem er nú ekki í fyrsta sinn sem það gerist á hans ferli. Vonandi fyrir bláliða í Manchester-borg verður hann ekki lengi frá því City er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað komið áfram í Meistaradeildinni sjálfri.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn