Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 22:33 Sjáumst í átta liða úrslitum vísir/getty Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30
Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30