Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 09:10 Leikmenn Bayern fagna í gær. Vísir/Getty Sigur Bayern München á Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær tryggir að enska úrvalsdeildin mun eiga fjögur lið í keppninni tímabilið 2017-18, líkt og áður. Ítalska deildin átti möguleika, þótt lítill væri, á að stela fjórða sætinu af Englendingum ef Juventus hefði tekist að slá Bayern úr leik í 8-liða úrslitunum en síðari leikur liðanna fór fram í gær. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik Farið er eftir stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í úthlutun á sætum í Meistaradeildinni og er miðað við árangur liðanna síðustu fimm ár. Aðeins þrjár stigahæstu deildirnar eiga fjóra fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni ár hvert. Lazio er nú eina ítalska liðið sem eftir er í Evrópukeppni en liðið gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Manchester City er hins vegar komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og annað hvort Manchester United eða Liverpool mun fara áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. 16. mars 2016 17:06 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Sigur Bayern München á Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær tryggir að enska úrvalsdeildin mun eiga fjögur lið í keppninni tímabilið 2017-18, líkt og áður. Ítalska deildin átti möguleika, þótt lítill væri, á að stela fjórða sætinu af Englendingum ef Juventus hefði tekist að slá Bayern úr leik í 8-liða úrslitunum en síðari leikur liðanna fór fram í gær. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik Farið er eftir stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í úthlutun á sætum í Meistaradeildinni og er miðað við árangur liðanna síðustu fimm ár. Aðeins þrjár stigahæstu deildirnar eiga fjóra fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni ár hvert. Lazio er nú eina ítalska liðið sem eftir er í Evrópukeppni en liðið gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Manchester City er hins vegar komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og annað hvort Manchester United eða Liverpool mun fara áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. 16. mars 2016 17:06 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00
Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15
Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. 16. mars 2016 17:06