Pírata skortir fólk en ekki málefni Una Sighvatsdóttir skrifar 5. mars 2016 18:48 Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á
Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00
Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00
Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00
Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13
Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24