Píratar fara yfir 40 prósenta markið Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2016 07:00 Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata Vísir/Stefán „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Bara takk fyrir traustið,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samkvæmt könnuninni mælast Píratar með tæplega 42 prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta skipti sem flokkurinn fer yfir 40 prósent og yrði hann langstærsti flokkurinn á Alþingi. Í síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var dagana 10. og 11. nóvember, var fylgi Pírata 36,3 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn yrði næststærsti flokkurinn með 23,2 prósenta fylgi. Það er töluvert minna fylgi en flokkurinn mældist með í síðustu skoðanakönnun. Þá var fylgi hans 29,3 prósent. Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir mælast núna á svipuðu róli, með um 10 prósenta fylgi. Björt framtíð hefur hins vegar ekki mælst lægri og er núna með 1,6 prósent. „Það er athyglisvert að turninn í íslenskri pólitík er ítrekað að mælast með helmingi minna fylgi en Píratar,“ segir Birgitta. Það sé svo blaðamanna og stjórnmálafræðinga að spyrja af hverju fólk treysti Pírötum. „Af því að ég veit ekki af hverju. En maður verður auðmjúkur.“ Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 var gerð þannig að hringt var í 1.158 manns þar til náðist í 801 mann dagana 26. og 27. janúar. Svarhlutfallið var 69,2 prósent. Þátttakendur voru valdir með lagskiptu slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tók 56,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
„Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Bara takk fyrir traustið,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samkvæmt könnuninni mælast Píratar með tæplega 42 prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta skipti sem flokkurinn fer yfir 40 prósent og yrði hann langstærsti flokkurinn á Alþingi. Í síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var dagana 10. og 11. nóvember, var fylgi Pírata 36,3 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn yrði næststærsti flokkurinn með 23,2 prósenta fylgi. Það er töluvert minna fylgi en flokkurinn mældist með í síðustu skoðanakönnun. Þá var fylgi hans 29,3 prósent. Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir mælast núna á svipuðu róli, með um 10 prósenta fylgi. Björt framtíð hefur hins vegar ekki mælst lægri og er núna með 1,6 prósent. „Það er athyglisvert að turninn í íslenskri pólitík er ítrekað að mælast með helmingi minna fylgi en Píratar,“ segir Birgitta. Það sé svo blaðamanna og stjórnmálafræðinga að spyrja af hverju fólk treysti Pírötum. „Af því að ég veit ekki af hverju. En maður verður auðmjúkur.“ Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 var gerð þannig að hringt var í 1.158 manns þar til náðist í 801 mann dagana 26. og 27. janúar. Svarhlutfallið var 69,2 prósent. Þátttakendur voru valdir með lagskiptu slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tók 56,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira