Pírata skortir fólk en ekki málefni Una Sighvatsdóttir skrifar 5. mars 2016 18:48 Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Andstæðingar Pírata hafa einna helst fundið þeim það til foráttu að þeir hafi enga stefnu. Á tveggja daga vinnustofu flokksins sem stendur nú yfir virðist þó engin vöntun á málefnum. „Píratar eiga svo mikið af stefnumálum að það er eiginlega bara erfitt að hafa yfirsýn yfir það allt saman. Fundurinn þessa helgi er haldinn til þess að fara yfir allan þann fjölda stefnumála sem við eigum og sjá hvort að það þarf kannski að breyta einhverju eða jafnvel að fá nýtt lýðræðislegt umboð,“ sagði Erna Ýr Öldudóttir formaður framkvæmdaráðs Pírata við fréttastofu síðdegis í dag. Það er því ekki stefnumál sem vantar, heldur fyrst og fremst fleira fólk til að vinna að þeim. „Það er mjög mikið að gera og það er mjög mikið álag vegna þess að fylgi flokksins hefur stækkað um svona 700% á rúmu ári. Og væntingarnar eru í samræmi við það, en á sama tíma þá er ekki mjög mikið af fólki, það eru ekki margir þingmenn. Það er í rauninni nánast sami fjöldi af fólki sem stendur á bak við.“Grunnstefna flokksins breytist ekki Meðal þeirra stefnumála sem Píratar hafa haft á oddinum þetta kjörtímabil eru aukið beint lýðræði, mannúðleg vímuefnastefna og að frumvarp um nýja stjórnarskrá verði samþykkt, svo dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál voru flest mótuð árið 2013 en síðan þá hefur margt breyst og Píratar telja því rétt að endurskoða þau og jafnvel fátt nýtt lýðræðislegt umboð fyrir þeim. Erna Ýr segir þó að grunnstefna flokksins breytist ekki og öllum nýjum sjónarmiðum sé fagnað svo lengi sem þau samræmist henni.En voru einhver málefni sem bar sérstaklega mikið á í dag? „Það er áhugi fyrir eins og efnahagsmálunum, aðskilnaði ríkis og kirkju, trúmál og jafnréttismálin voru rædd líka. Fólk er með spurningar og við munum reyna að velja það sem fólk hefur mestan áhuga á
Tengdar fréttir Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00 Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00
Píratar taka menn af öllum flokkunum Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó 29. janúar 2016 07:00
Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00
Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3. febrúar 2016 10:13
Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3. febrúar 2016 18:24