Sigur Hillary aldrei í hættu Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. febrúar 2016 09:12 vísir/getty Hillary Clinton var ótvíræður sigurvegari í forkosningunum í Suður-Karólínu í nótt. Þegar búið var að telja um 99 prósent atkvæða höfðu 73,5 prósent fallið í hennar skaut en 26 prósent farið til mótframbjóðanda hennar, Bernie Sanders. Sigurinn er rakinn til hylli hennar meðal svartra kjósenda í fylkinu en 6 af hverjum 10 þeirra sem mættu á kjörstað í Suður-Karólínu voru blökkumenn. Útgönguspár í gærkvöldi gerðu ráð fyrir að þeir hefðu í yfirgnæfandi mæli lagst á sveif með utanríkisráðherranum fyrrverandi og höfðu flestar stærstu fréttaveiturnar vestanhafs því spáð henni sigrinum um leið og kjörstöðum lokaði.Sjá einnig: Allt stefnir í stórsigur Clinton Sigur hennar var raunar aldrei í hættu og höfðu allar kannanir bent til að sigur hennar yrði stór í Suður-Karólínu. Er sigurinn í ríkinu talinn sérstaklega sætur fyrir Clinton sem beið afhroð gegn Barack Obama, núverandi Bandaríkjaforseta, í forkosningum demókrata árið 2008.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Næst verður kosið í 11 fylkjum næstkomandi þriðjudag. Þeirra stærst er Texas en margir stjórnmálaskýrendur telja að Bernie Sanders muni leggja mesta áherslu á það í baráttunni sem er framundan. Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00 Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. 27. febrúar 2016 23:54 Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00 Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Hillary Clinton var ótvíræður sigurvegari í forkosningunum í Suður-Karólínu í nótt. Þegar búið var að telja um 99 prósent atkvæða höfðu 73,5 prósent fallið í hennar skaut en 26 prósent farið til mótframbjóðanda hennar, Bernie Sanders. Sigurinn er rakinn til hylli hennar meðal svartra kjósenda í fylkinu en 6 af hverjum 10 þeirra sem mættu á kjörstað í Suður-Karólínu voru blökkumenn. Útgönguspár í gærkvöldi gerðu ráð fyrir að þeir hefðu í yfirgnæfandi mæli lagst á sveif með utanríkisráðherranum fyrrverandi og höfðu flestar stærstu fréttaveiturnar vestanhafs því spáð henni sigrinum um leið og kjörstöðum lokaði.Sjá einnig: Allt stefnir í stórsigur Clinton Sigur hennar var raunar aldrei í hættu og höfðu allar kannanir bent til að sigur hennar yrði stór í Suður-Karólínu. Er sigurinn í ríkinu talinn sérstaklega sætur fyrir Clinton sem beið afhroð gegn Barack Obama, núverandi Bandaríkjaforseta, í forkosningum demókrata árið 2008.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Næst verður kosið í 11 fylkjum næstkomandi þriðjudag. Þeirra stærst er Texas en margir stjórnmálaskýrendur telja að Bernie Sanders muni leggja mesta áherslu á það í baráttunni sem er framundan.
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00 Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. 27. febrúar 2016 23:54 Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00 Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00
Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23
Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. 27. febrúar 2016 23:54
Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00
Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09