Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. febrúar 2016 07:00 Landssamband hjúkrunarfræðinga skorar á Bernie Sanders að krefjast kosningaeftirlits frá Sameinuðu þjóðunum. Nordicphotos/Getty Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. Áskorun sambandsins, sem er stærsta stéttarfélag hjúkrunarfræðinga í landinu, er tilkomin eftir að hópur stuðningsmanna andstæðings Sanders, Hillary Clinton, mætti á kjörstað í Nevada um helgina í rauðum bolum, keimlíkum einkennisklæðnaði sambandsins. Vakti þetta reiði forsvarsmanna sambandsins, sem hefur lýst yfir stuðningi við Sanders. Vilja þeir meina að stuðningsmenn Clinton reyni þar að villa á sér heimildir. Talsmaður sambandsins, Chuck Idelson, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem framboð Clinton gerðist sekt um slíkt. Segir hann að um leið og meðlimir stéttarfélagsins hafi bent fjölmiðlum á stuðningsmenn Clinton hafi þeir verið fljótir að skipta í bláa boli, merkta framboði hennar. Clinton bar sigur úr býtum í forkosningunum í Nevada. Hlaut hún rúm 52 prósent atkvæða en Sanders rúm 47. Næst verður kosið í Suður-Karólínu á laugardaginn. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Trump fór létt með Suður-Karólínu Auðkýfingurinn umdeildi styrkti enn frekar stöðu sína í forkosningum Repúblikana með sigri í Suður-Karólínu. 21. febrúar 2016 08:45 Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. Áskorun sambandsins, sem er stærsta stéttarfélag hjúkrunarfræðinga í landinu, er tilkomin eftir að hópur stuðningsmanna andstæðings Sanders, Hillary Clinton, mætti á kjörstað í Nevada um helgina í rauðum bolum, keimlíkum einkennisklæðnaði sambandsins. Vakti þetta reiði forsvarsmanna sambandsins, sem hefur lýst yfir stuðningi við Sanders. Vilja þeir meina að stuðningsmenn Clinton reyni þar að villa á sér heimildir. Talsmaður sambandsins, Chuck Idelson, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem framboð Clinton gerðist sekt um slíkt. Segir hann að um leið og meðlimir stéttarfélagsins hafi bent fjölmiðlum á stuðningsmenn Clinton hafi þeir verið fljótir að skipta í bláa boli, merkta framboði hennar. Clinton bar sigur úr býtum í forkosningunum í Nevada. Hlaut hún rúm 52 prósent atkvæða en Sanders rúm 47. Næst verður kosið í Suður-Karólínu á laugardaginn.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Trump fór létt með Suður-Karólínu Auðkýfingurinn umdeildi styrkti enn frekar stöðu sína í forkosningum Repúblikana með sigri í Suður-Karólínu. 21. febrúar 2016 08:45 Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00
Trump fór létt með Suður-Karólínu Auðkýfingurinn umdeildi styrkti enn frekar stöðu sína í forkosningum Repúblikana með sigri í Suður-Karólínu. 21. febrúar 2016 08:45
Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00