Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2016 23:54 Bernie Sanders berst til hins síðasta þrátt fyrir að hann muni líklega tapa stórt í nótt. visir/ap Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. Þar krafðist hann þess að Clinton myndi birta ræðurnar sem hún hefur fengið greitt fyrir að flytja fyrir marga af stærri bönkum Bandaríkjanna.Sjá einnig: Allt stefnir í stórsigur Clinton„Ef maður flytur ræður bakvið luktar dyr fyrir Wall Street-hópa á borð við Goldman Sachs og fær greitt fyrir það mörg hundruð þúsund dali þá hafa það líklega verið frábærar ræður og maður ætti að vilja deila þeim með bandarísku þjóðinni,“ sagði Sanders á fundinum og uppskar mikil fagnaðarlæti frá um 7000 stuðningsmönnum. Clinton hefur sagst ætla að opinbera afrit af ræðunum þegar aðrir frambjóðendur gera slíkt hið sama. „Ég ætla að gera mínar ræður aðgengilegar. Þær eru engar,“ sagði Sanders hæðinn. Kosið var til miðnættis að íslenskum tíma í Suður-Karólínu og vonar Bernie Sanders að þessi gagnrýni hans muni hjálpa honum að saxa á hið mikla forskot sem Clinton hefur á hann í ríkinu.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Í aðdraganda Ofurþriðjudagsins svokallaða, þar sem kosið verður í fjölda ríkja samtímis, er búist við því að Sanders muni verja mestum tíma í Texas en þar er bitist um mestan fjölda kjörmanna. Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00 Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira
Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. Þar krafðist hann þess að Clinton myndi birta ræðurnar sem hún hefur fengið greitt fyrir að flytja fyrir marga af stærri bönkum Bandaríkjanna.Sjá einnig: Allt stefnir í stórsigur Clinton„Ef maður flytur ræður bakvið luktar dyr fyrir Wall Street-hópa á borð við Goldman Sachs og fær greitt fyrir það mörg hundruð þúsund dali þá hafa það líklega verið frábærar ræður og maður ætti að vilja deila þeim með bandarísku þjóðinni,“ sagði Sanders á fundinum og uppskar mikil fagnaðarlæti frá um 7000 stuðningsmönnum. Clinton hefur sagst ætla að opinbera afrit af ræðunum þegar aðrir frambjóðendur gera slíkt hið sama. „Ég ætla að gera mínar ræður aðgengilegar. Þær eru engar,“ sagði Sanders hæðinn. Kosið var til miðnættis að íslenskum tíma í Suður-Karólínu og vonar Bernie Sanders að þessi gagnrýni hans muni hjálpa honum að saxa á hið mikla forskot sem Clinton hefur á hann í ríkinu.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Í aðdraganda Ofurþriðjudagsins svokallaða, þar sem kosið verður í fjölda ríkja samtímis, er búist við því að Sanders muni verja mestum tíma í Texas en þar er bitist um mestan fjölda kjörmanna.
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00 Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00
Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23
Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09